Augnablikið þegar sprengjan sprakk í Manchester Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. maí 2017 06:55 Frá vettvangi í Manchester í morgun. Vísir/Getty Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017 Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands í gærkvöldi. Sprengingin varð klukkan 22:35 að staðartíma, klukkan 21:35 að íslenskum tíma, þegar að gestir á tónleikum Ariönu Grande voru byrjaðir að tínast heim af tónleikum bandarísku poppstjörnunnar. Meðal hinna látnu eru börn sem voru stór hluti tónleikagesta í gær. Tónleikagestur tók upp myndband sem sýnir upplifun tónleikagesta inni í höllinni þegar að sprengjan springur fyrir utan. Þar sést glögglega hve mikil ringulreið skapaðist en fólk byrjaði að hlaupa í allar áttir. Talið er að um sjálfsmorðárás hafi verið að ræða en lögregla í Manchester telur að karlmaður, sem lést í sprengingunni, hafi verið að verki. Til rannsóknar er hvort hann hafi skipulagt árásina sjálfur eða að fleiri hafi skipulagt verknaðinn. Barna er enn leitað og hefur neyðarsímanúmer verið opnað sem fólk getur hringt í ef það saknar ástvina sinna. Númerið er 0161 856 9400. The moment of the explosion inside the #Manchester Arena. 22 dead and more than 60 wounded, the provisional toll of the massacre. pic.twitter.com/jFSmYdIokH— Wcn Conflict News (@NewsWcn) May 23, 2017 Mikil ringulreið skapaðist Greater Manchester Police: 22 people killed in the Manchester attack includes children #ManchesterArenaExplosion pic.twitter.com/Xy0o9Lick7— Darren Oatway (@DarrenOatway) May 23, 2017 Hér að neðan ræðir Ian Atkins hjá lögreglunni í Manchester við fjölmiðla í morgun. Improvised explosive device was used in Manchester attack and 22 people died, police say https://t.co/5rkfg0hDOS pic.twitter.com/LTCts3ABbM— Bloomberg TV (@BloombergTV) May 23, 2017
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: "Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01