Upp á topp Everest tvisvar í sömu vikunni án súrefnis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2017 14:58 Everest-fjall. vísir/getty Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis. The Guardian greinir frá. Fyrri ferðina fór hinn 29 ára gamli Jornet síðastliðinn mánudag. Tók hann 26 tíma að komast upp á topp en Jornet hafði ætlað að setja met í því að vera fljótastur upp á toppinn. Jornet varð þó fyrir barðinu á krampa og þurfti að hægja á sér. Hann fór svo aftur ipp á topp síðastliðinn laugardag á aðeins sautján tímum. Er það korteri frá meti Ítalans Hans Kammerlander sem kleif fjallið árið 1996 á aðeins sextán tímum og 45 mínútum. Jornet segir að sú staðreynd að honum hafi tekist að komast upp á topp Everest tvisvar á fimm dögum, án súrefnis, muni opna „nýja möguleika í fjallamennsku.“ Samtök sem halda utan um met og annað slíkt í tengslum við Everest eiga þó enn eftir að staðfesta að Jornet hafi tekist að komast upp á þeim tíma sem hann heldur fram. Everest hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir en alls hafa 509 leyfi verið veitt til þess að klifra upp á topp, sem er met yfir eitt klifurtímabil. Vilborg Arna Gissurardóttir, komst sem kunnugt er upp á toppinn á dögunum, fyrst íslenskra kvenna. Everest Nepal Tengdar fréttir Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00 Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16 Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis. The Guardian greinir frá. Fyrri ferðina fór hinn 29 ára gamli Jornet síðastliðinn mánudag. Tók hann 26 tíma að komast upp á topp en Jornet hafði ætlað að setja met í því að vera fljótastur upp á toppinn. Jornet varð þó fyrir barðinu á krampa og þurfti að hægja á sér. Hann fór svo aftur ipp á topp síðastliðinn laugardag á aðeins sautján tímum. Er það korteri frá meti Ítalans Hans Kammerlander sem kleif fjallið árið 1996 á aðeins sextán tímum og 45 mínútum. Jornet segir að sú staðreynd að honum hafi tekist að komast upp á topp Everest tvisvar á fimm dögum, án súrefnis, muni opna „nýja möguleika í fjallamennsku.“ Samtök sem halda utan um met og annað slíkt í tengslum við Everest eiga þó enn eftir að staðfesta að Jornet hafi tekist að komast upp á þeim tíma sem hann heldur fram. Everest hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir en alls hafa 509 leyfi verið veitt til þess að klifra upp á topp, sem er met yfir eitt klifurtímabil. Vilborg Arna Gissurardóttir, komst sem kunnugt er upp á toppinn á dögunum, fyrst íslenskra kvenna.
Everest Nepal Tengdar fréttir Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00 Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16 Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00
Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45
Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16
Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40