Vilborg bíður í grunnbúðum: „Fannst ég þurfa að fara til baka“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. maí 2017 21:00 Vilborg Arna Gissurardóttir hefur dvalið í grunnbúðum Everest í tæpar tvær vikur en ófært hefur verið upp á topp. Vonast er til að veðrið lagist á næstu dögum. Þegar aðstæður leyfa mun taka fjóra daga að ganga á toppinn. Þrjátíu prósent þeirra sem voru í grunnbúðum með Vilborgu í byrjun hafa gefist upp á biðinni og snúið heim. „Núna erum við í andlega erfiðasta partinum af leiðangrinum, sem er biðin," segir Vilborg. „Þetta getur reynt á andlega, þessi eilífa bið.“ Vilborg reyndi fyrst við Everest vorið 2014. Hún var í grunnbúðunum þegar snjóflóð féll og sextán létust. Vorið 2015 fór hún aftur en þegar hún var rétt komin í grunnbúðirnar varð gríðarmikill jarðskjálfti. Þrjátíu manns í grunnbúðunum lét lífið og þúsundir á landsvísu. Hún segist hafa verið meyr þegar hún kom nú í grunnbúðirnar í þriðja skipti en hafi fyllst fljótt af krafti. „Þetta er óttablandin virðing og ákveðin spenna að vera hérna. Spenna fyrir aðstæðum og því sem getur gerst. Við búum á jökli og erum undir hæsta fjalli heimsins. Það er bara þannig!“En af hverju leggurðu þetta á þig í þriðja skipti?„Everest er mín ástríða og ég er búin að hugsa um þetta fjall í fimmtán ár. Slysin höfðu líka þau áhrif á mig að mér fannst ég þurfa að fara til baka og fara í gegnum ákveðinn prósess - fara í gegnum aðrar minningar en ég hef átt hingað til.“ Fjallamennska Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur dvalið í grunnbúðum Everest í tæpar tvær vikur en ófært hefur verið upp á topp. Vonast er til að veðrið lagist á næstu dögum. Þegar aðstæður leyfa mun taka fjóra daga að ganga á toppinn. Þrjátíu prósent þeirra sem voru í grunnbúðum með Vilborgu í byrjun hafa gefist upp á biðinni og snúið heim. „Núna erum við í andlega erfiðasta partinum af leiðangrinum, sem er biðin," segir Vilborg. „Þetta getur reynt á andlega, þessi eilífa bið.“ Vilborg reyndi fyrst við Everest vorið 2014. Hún var í grunnbúðunum þegar snjóflóð féll og sextán létust. Vorið 2015 fór hún aftur en þegar hún var rétt komin í grunnbúðirnar varð gríðarmikill jarðskjálfti. Þrjátíu manns í grunnbúðunum lét lífið og þúsundir á landsvísu. Hún segist hafa verið meyr þegar hún kom nú í grunnbúðirnar í þriðja skipti en hafi fyllst fljótt af krafti. „Þetta er óttablandin virðing og ákveðin spenna að vera hérna. Spenna fyrir aðstæðum og því sem getur gerst. Við búum á jökli og erum undir hæsta fjalli heimsins. Það er bara þannig!“En af hverju leggurðu þetta á þig í þriðja skipti?„Everest er mín ástríða og ég er búin að hugsa um þetta fjall í fimmtán ár. Slysin höfðu líka þau áhrif á mig að mér fannst ég þurfa að fara til baka og fara í gegnum ákveðinn prósess - fara í gegnum aðrar minningar en ég hef átt hingað til.“
Fjallamennska Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira