Ætla að gefa Kúrdum vopn þvert á vilja Tyrkja Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2017 21:46 Ekki kemur til greina að færa SDF stórskotalið og loftvarnarvopn, eins og þeir hafa beðið um. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur samþykkt sendingu vopna til sýrlenskra Kúrda (YPG) og bandamanna þeirra úr röðum sýrlenskra araba. Tyrkir hafa alfarið lýst sig á móti slíkum vopnasendingum en þeir telja YPG vera hryðjuverkasamtök. Vopnin verða notuð til þess að taka borgina Raqqa úr höndum vígamanna Íslamska ríkisins.YPG hefur náð miklum árangri gegn ISIS í norðurhluta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa Kúrdar, með aðstoð Bandaríkjanna, undirbúið sóknina gegn Raqqa og er borgin nú nánast umkringd. Yfirvöld í Tyrklandi segja YPG vera systursamtök Verkamannaflokks Kúrda í Tyrklandi (PKK) og hafa Bandaríkin sent hermenn að landamærum Tyrklands og Sýrlands til að koma í veg fyrir átök á milli tyrkneska hersins og Kúrda. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna ekki gefið út hvernig vopn um er að ræða. Heimildarmenn AP segja hins vegar að sprengjuvörpur, vélbyssur, skotfæri og brynvarðir bílar komi til greina. Ekki komi til greina að færa SDF stórskotalið og loftvarnarvopn, eins og þeir hafa beðið um.Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fundaði með tyrkneskum embættismanni í Danmörku í dag. Hann sagðist bjartsýnn á samband Bandaríkjanna og Tyrklands, en ekki kom fram í máli hans hvort að vopnasendingarnar hefðu verið ræddar á fundinum, samkvæmt AFP. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15. febrúar 2017 21:49 Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10 Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9. mars 2017 12:30 Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15. mars 2017 18:45 Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur samþykkt sendingu vopna til sýrlenskra Kúrda (YPG) og bandamanna þeirra úr röðum sýrlenskra araba. Tyrkir hafa alfarið lýst sig á móti slíkum vopnasendingum en þeir telja YPG vera hryðjuverkasamtök. Vopnin verða notuð til þess að taka borgina Raqqa úr höndum vígamanna Íslamska ríkisins.YPG hefur náð miklum árangri gegn ISIS í norðurhluta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa Kúrdar, með aðstoð Bandaríkjanna, undirbúið sóknina gegn Raqqa og er borgin nú nánast umkringd. Yfirvöld í Tyrklandi segja YPG vera systursamtök Verkamannaflokks Kúrda í Tyrklandi (PKK) og hafa Bandaríkin sent hermenn að landamærum Tyrklands og Sýrlands til að koma í veg fyrir átök á milli tyrkneska hersins og Kúrda. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna ekki gefið út hvernig vopn um er að ræða. Heimildarmenn AP segja hins vegar að sprengjuvörpur, vélbyssur, skotfæri og brynvarðir bílar komi til greina. Ekki komi til greina að færa SDF stórskotalið og loftvarnarvopn, eins og þeir hafa beðið um.Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fundaði með tyrkneskum embættismanni í Danmörku í dag. Hann sagðist bjartsýnn á samband Bandaríkjanna og Tyrklands, en ekki kom fram í máli hans hvort að vopnasendingarnar hefðu verið ræddar á fundinum, samkvæmt AFP.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15. febrúar 2017 21:49 Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10 Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9. mars 2017 12:30 Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15. mars 2017 18:45 Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. 15. febrúar 2017 21:49
Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda „Þeir hafa fært miklar fórnir í baráttunni gegn ISIS.“ 26. apríl 2017 18:10
Bandaríkin fjölga hermönnum í Sýrlandi ISIS-liðar eru á hælunum og undir miklu álag víða. 9. mars 2017 12:30
Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum undirbúa að senda þúsund hermenn til Sýrlands til að styðja árásina á Raqqa. 15. mars 2017 18:45
Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57
Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01
Mæta fordómum ættingja fyrir að berjast gegn ISIS Um þúsund arabískar konur hafa gengið til liðs við bandalag Kúrda og Araba gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. 10. febrúar 2017 16:15
Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03