Bekkurinn hjá Houston í aðalhlutverki í sigri á Oklahoma Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. apríl 2017 22:15 Þessi hefur oft átt betri daga en var samt í sigurliði. Vísir/EPA Houston Rockets eru einum leik frá því að senda Oklahoma City Thunder í sumarfrí eftir 113-109 sigur í Chesapeake Energy Arena-höllinni í Oklahoma en þrátt fyrir þrefalda tvennu Russell Westbrook var það Houston sem fagnaði sigri í kvöld. Oklahoma leiddi leikinn lengst af og kom það sér vel að stórstjarna Houston Rockets, James Harden, náði sér engan veginn á strik framan af á meðan Westbrook var að sýna afhverju flestir telja að hann verði valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Var Westbrook kominn með þrefalda tvennu í hálfleik en Houston var ekki langt undan og var aðeins fjórum stigum undir í hálfleik 58-54. Oklahoma bætti við forskotið í þriðja leikhluta og náði um tíma fjórtán stiga forskoti en gestirnir frá Houston neituðu að gefast upp og fóru að saxa á forskotið. Fór svo að Houston náði forskotinu um miðbik fjórða leikhluta en því forskoti héldu þeir allt til loka leiksins en Oklahoma átti engin svör við sóknarleik gestanna í lokaleikhlutanum sem taldi 40 stig. Westbrook endaði með 35 stig, 14 fráköst og 14 stoðsendingar en Harden hafði hægt um sig með 16 fráköst, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Aftur á móti fékk Houston gríðarlega flott framlag af bekknum en Nene var með 28 stig og Lou Williams og Eric Gordon með 18 stig hvor, alls 64 stig á móti 22 stigum af bekknum hjá Oklahoma. Oklahoma þarf því að vinna þrjá leiki í röð ætli liðið ekki að fara í sumarfrí en næsti leikur liðsins er í Houston. NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Houston Rockets eru einum leik frá því að senda Oklahoma City Thunder í sumarfrí eftir 113-109 sigur í Chesapeake Energy Arena-höllinni í Oklahoma en þrátt fyrir þrefalda tvennu Russell Westbrook var það Houston sem fagnaði sigri í kvöld. Oklahoma leiddi leikinn lengst af og kom það sér vel að stórstjarna Houston Rockets, James Harden, náði sér engan veginn á strik framan af á meðan Westbrook var að sýna afhverju flestir telja að hann verði valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Var Westbrook kominn með þrefalda tvennu í hálfleik en Houston var ekki langt undan og var aðeins fjórum stigum undir í hálfleik 58-54. Oklahoma bætti við forskotið í þriðja leikhluta og náði um tíma fjórtán stiga forskoti en gestirnir frá Houston neituðu að gefast upp og fóru að saxa á forskotið. Fór svo að Houston náði forskotinu um miðbik fjórða leikhluta en því forskoti héldu þeir allt til loka leiksins en Oklahoma átti engin svör við sóknarleik gestanna í lokaleikhlutanum sem taldi 40 stig. Westbrook endaði með 35 stig, 14 fráköst og 14 stoðsendingar en Harden hafði hægt um sig með 16 fráköst, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Aftur á móti fékk Houston gríðarlega flott framlag af bekknum en Nene var með 28 stig og Lou Williams og Eric Gordon með 18 stig hvor, alls 64 stig á móti 22 stigum af bekknum hjá Oklahoma. Oklahoma þarf því að vinna þrjá leiki í röð ætli liðið ekki að fara í sumarfrí en næsti leikur liðsins er í Houston.
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira