Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2017 18:10 Frá vettvangi árásanna í gær. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Tyrki fyrir árásir á Kúrda í Sýrlandi og Írak. Þeir eru bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Tyrkir gerðu í dag árásir gegn Kúrdum í Írak annan daginn í röð og einnig hafa verið gerðar árásir gegn Kúrdum í Sýrlandi í norðausturhluta landsins. Bandaríkin segja að einungis klukkustundarfyrirvari hafi verið gefinn fyrir árásunum í dag. „Það er ekki nægilega langur tími og þetta var tilkynning en ekki samstarf eins og maður ætti að geta ætlast við af bandamönnum sínum“ sagði John Dorrian, talsmaður bandalagsins gegn ISIS við blaðamenn í dag. Hann sagði einnig að Kúrdar hefðu fórnað miklu í baráttunni gegn ISIS og árásir sem þessar stofna henni í hættu. Einnig hafa borist fregnir af því árásum yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands og að jafnvel hafi komið til átaka á milli Tyrkja og Kúrda. Talsmaður sýrlenskra Kúrda segir Tyrki hafa beitt stórskotaliði sínu.Turkish strikes were conducted without proper coordination with the Coalition or the Government of Iraq.— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 We call on all forces to remain focused on the fight to defeat #ISIS, which is the greatest threat to regional and worldwide peace, security— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 .@OIRSpox We are troubled by #Turkey airstrikes on #SDF and #Kurdish forces— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 .@OIRSpox Our partner forces have been killed by #Turkey strike, they have made many sacrifices to defeat #ISIS— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Tyrki fyrir árásir á Kúrda í Sýrlandi og Írak. Þeir eru bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Tyrkir gerðu í dag árásir gegn Kúrdum í Írak annan daginn í röð og einnig hafa verið gerðar árásir gegn Kúrdum í Sýrlandi í norðausturhluta landsins. Bandaríkin segja að einungis klukkustundarfyrirvari hafi verið gefinn fyrir árásunum í dag. „Það er ekki nægilega langur tími og þetta var tilkynning en ekki samstarf eins og maður ætti að geta ætlast við af bandamönnum sínum“ sagði John Dorrian, talsmaður bandalagsins gegn ISIS við blaðamenn í dag. Hann sagði einnig að Kúrdar hefðu fórnað miklu í baráttunni gegn ISIS og árásir sem þessar stofna henni í hættu. Einnig hafa borist fregnir af því árásum yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands og að jafnvel hafi komið til átaka á milli Tyrkja og Kúrda. Talsmaður sýrlenskra Kúrda segir Tyrki hafa beitt stórskotaliði sínu.Turkish strikes were conducted without proper coordination with the Coalition or the Government of Iraq.— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 We call on all forces to remain focused on the fight to defeat #ISIS, which is the greatest threat to regional and worldwide peace, security— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 .@OIRSpox We are troubled by #Turkey airstrikes on #SDF and #Kurdish forces— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 .@OIRSpox Our partner forces have been killed by #Turkey strike, they have made many sacrifices to defeat #ISIS— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57