Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2017 11:21 Karl Gústaf Svíakonunur, Silvia drottning, aðrir meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar og Stefan Löfven forsætisráðherra voru í hópi þeirra sem komu saman í Stadshusparken í Stokkhólmi í hádeginu þar sem fórnarlambanna var minnst. Vísir/EPA Svíar heiðruðu minningu fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi með mínútu þögn klukkan 12 að staðartíma í dag. Víða um landið söfnuðust menn saman til að minnast hinna látnu. Fjórir létust í árásinni þar sem 39 ára maður ók vörubíl á gangandi vegfarendur á Drottninggatan í miðborg Stokkhólms skömmu fyrir klukkan 15 að staðartíma síðasta föstudag. Búið er að staðfesta að Maïlys Dereymaeker, 31 árs belgísk kona, og Chris Bevington, 41 árs breskur karlmaður, hafi látist í árásinni. Enn hafa nöfn hinna tveggja sem létust ekki verið gerð opinber en vitað er að um sænska ríkisborgara er að ræða, ellefu ára sænska og konu frá nágrenni Uddevalla, norður af Gautaborg. Níu vegfarandur sem ekið var á eru enn á sjúkrahúsi þar sem tveir eru alvarlega slasaðir. Karl Gústaf Svíakonunur, Silvia drottning, aðrir meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar og Stefan Löfven forsætisráðherra voru í hópi þeirra sem komu saman í Stadshusparken í Stokkhólmi í hádeginu þar sem fórnarlambanna var minnst. Mikill fjöldi manns kom saman á Sergels torg í Stokkhólmi til að minnast fórnarlamba.Vísir/EPA Vísir/EPA Hryðjuverk í Stokkhólmi Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Tengdar fréttir Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. 9. apríl 2017 11:29 Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Þúsundir söfnuðust saman við minningarathöfn í Stokkhólmi Íbúar Stokkhólms eru niðurbrotnir eftir hryðjuverkaárás á föstudag en sýndu samstöðu í miðborginni í dag. 9. apríl 2017 15:00 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Svíar heiðruðu minningu fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi með mínútu þögn klukkan 12 að staðartíma í dag. Víða um landið söfnuðust menn saman til að minnast hinna látnu. Fjórir létust í árásinni þar sem 39 ára maður ók vörubíl á gangandi vegfarendur á Drottninggatan í miðborg Stokkhólms skömmu fyrir klukkan 15 að staðartíma síðasta föstudag. Búið er að staðfesta að Maïlys Dereymaeker, 31 árs belgísk kona, og Chris Bevington, 41 árs breskur karlmaður, hafi látist í árásinni. Enn hafa nöfn hinna tveggja sem létust ekki verið gerð opinber en vitað er að um sænska ríkisborgara er að ræða, ellefu ára sænska og konu frá nágrenni Uddevalla, norður af Gautaborg. Níu vegfarandur sem ekið var á eru enn á sjúkrahúsi þar sem tveir eru alvarlega slasaðir. Karl Gústaf Svíakonunur, Silvia drottning, aðrir meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar og Stefan Löfven forsætisráðherra voru í hópi þeirra sem komu saman í Stadshusparken í Stokkhólmi í hádeginu þar sem fórnarlambanna var minnst. Mikill fjöldi manns kom saman á Sergels torg í Stokkhólmi til að minnast fórnarlamba.Vísir/EPA Vísir/EPA
Hryðjuverk í Stokkhólmi Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Tengdar fréttir Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. 9. apríl 2017 11:29 Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Þúsundir söfnuðust saman við minningarathöfn í Stokkhólmi Íbúar Stokkhólms eru niðurbrotnir eftir hryðjuverkaárás á föstudag en sýndu samstöðu í miðborginni í dag. 9. apríl 2017 15:00 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. 9. apríl 2017 11:29
Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00
Þúsundir söfnuðust saman við minningarathöfn í Stokkhólmi Íbúar Stokkhólms eru niðurbrotnir eftir hryðjuverkaárás á föstudag en sýndu samstöðu í miðborginni í dag. 9. apríl 2017 15:00
Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25