Trump: Stuðningur Rússa við Assad mjög slæmur fyrir mannkynið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. apríl 2017 15:46 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. „Erum við að fara að taka meiri þátt í Sýrlandi? Nei,“ sagði Trump í viðtali við Fox Business News í dag. Þá varaði hann Vladimir Putin, forseta Rússlands, við því að með stuðningi Rússa við Assad væri Putin að styðja við bakið á „sannarlega vondum manni.“ „Ég held að það sé mjög slæmt fyrir Rússland. Ég held að það sé mjög slæmt fyrir mannkynið. Ég held að það sé mjög slæmt fyrir heimsbyggðina,“ sagði Trump um stuðning Rússa við Assad. Aukin spenna hefur færst í samskipti Rússa og Bandaríkjanna, ekki síst eftir að Trump fyrirskipaði að gerð yrði loftárás á flugvöll stjórnarliða í Sýrlandi eftir efnavopnaárás stjórnarhersins. Putin hefur sakað andstæðinga Assad í Sýrlandi um að hafa framið efnavopnaárásina og komið sök á stjórnarherinn í von um að draga Bandaríkin enn meira inn í átökin þar í landi. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands funduðu í dag í Moskvu. Vonast Tillerson til þess að viðræður þeirra verði til þess að þýða myndist í samskiptum ríkjanna. Donald Trump Sýrland Tengdar fréttir Pútín gefur lítið fyrir gagnrýni Vesturlanda vegna Sýrlands Vladimír Pútín, gefur lítið fyrir gagnrýni vesturlanda í garð Rússa, vegna stuðnings þeirra við Assad, Sýrlandsforseta. 11. apríl 2017 22:45 Stórveldi hyggjast ekki beita Rússa þvingunum G7 ríkin vilja ekki nýjar viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Bandaríkin vilja koma forseta Sýrlands frá völdum. Gagnárás Bandaríkjanna á Shayrat-herflugvöllinn eyðilagði fimmtung sýrlenskra herflugvéla. 12. apríl 2017 07:00 Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12. apríl 2017 12:43 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni ekki auka þáttöku sína í hernaðarátökum í Sýrlandi þrátt fyrir efnavopnaárásir Bashir al-Assad, forseta Sýrlands. Trump gagnrýnir þó stuðning Rússa við Assad harðlega. „Erum við að fara að taka meiri þátt í Sýrlandi? Nei,“ sagði Trump í viðtali við Fox Business News í dag. Þá varaði hann Vladimir Putin, forseta Rússlands, við því að með stuðningi Rússa við Assad væri Putin að styðja við bakið á „sannarlega vondum manni.“ „Ég held að það sé mjög slæmt fyrir Rússland. Ég held að það sé mjög slæmt fyrir mannkynið. Ég held að það sé mjög slæmt fyrir heimsbyggðina,“ sagði Trump um stuðning Rússa við Assad. Aukin spenna hefur færst í samskipti Rússa og Bandaríkjanna, ekki síst eftir að Trump fyrirskipaði að gerð yrði loftárás á flugvöll stjórnarliða í Sýrlandi eftir efnavopnaárás stjórnarhersins. Putin hefur sakað andstæðinga Assad í Sýrlandi um að hafa framið efnavopnaárásina og komið sök á stjórnarherinn í von um að draga Bandaríkin enn meira inn í átökin þar í landi. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands funduðu í dag í Moskvu. Vonast Tillerson til þess að viðræður þeirra verði til þess að þýða myndist í samskiptum ríkjanna.
Donald Trump Sýrland Tengdar fréttir Pútín gefur lítið fyrir gagnrýni Vesturlanda vegna Sýrlands Vladimír Pútín, gefur lítið fyrir gagnrýni vesturlanda í garð Rússa, vegna stuðnings þeirra við Assad, Sýrlandsforseta. 11. apríl 2017 22:45 Stórveldi hyggjast ekki beita Rússa þvingunum G7 ríkin vilja ekki nýjar viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Bandaríkin vilja koma forseta Sýrlands frá völdum. Gagnárás Bandaríkjanna á Shayrat-herflugvöllinn eyðilagði fimmtung sýrlenskra herflugvéla. 12. apríl 2017 07:00 Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12. apríl 2017 12:43 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Pútín gefur lítið fyrir gagnrýni Vesturlanda vegna Sýrlands Vladimír Pútín, gefur lítið fyrir gagnrýni vesturlanda í garð Rússa, vegna stuðnings þeirra við Assad, Sýrlandsforseta. 11. apríl 2017 22:45
Stórveldi hyggjast ekki beita Rússa þvingunum G7 ríkin vilja ekki nýjar viðskiptaþvinganir gegn Rússum. Bandaríkin vilja koma forseta Sýrlands frá völdum. Gagnárás Bandaríkjanna á Shayrat-herflugvöllinn eyðilagði fimmtung sýrlenskra herflugvéla. 12. apríl 2017 07:00
Spennuþrungið baksvið viðræðna Tillerson og Lavrov Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands hittust í dag í Moskvu. Spennan hefur magnast í samskiptum ríkjanna í aðdraganda heimsóknar Tillerson til Rússlands. 12. apríl 2017 12:43