Mætir Íslandi á EM í september og var bestur í öllu hjá sínu liði í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 22:00 Giannis Antetokounmpo. Vísir/Getty Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Giannis Antetokounmpo varð nefnilega aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því að vera efstur hjá sínu liði í stigum, fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og vörðum skotum á einu og sama tímabilinu. Hinir fjórir leikmennirnir í þessum fámenna hóp eru þeir LeBron James (með Cleveland Cavaliers 2008-09), Kevin Garnett (með Minnesota Timberwolves 2002-03), Scottie Pippen (með Chicago Bulls 1994-95) og Dave Cowens (með Boston Celtics 1977-78). Antetokounmpo hækkaði sig í öllum þessum tölfræðiþáttum og endaði með 22,9 stig (16.9), 8,7 fráköst (7,7), 5,4 stoðsendingar (4,3), 1,9 varin skot (1,4) og 1,6 stolna bolta (1,2) að meðaltali í leik. Innan sviga eru meðaltöl hans frá því í fyrra. Giannis er aðeins 22 ára gamall síðan í desember en hann hefur spilað með gríska landsliðinu frá því að hann var nítján ára. Hann hefur verið með landsliðin undanfarin þrjú sumur og síðasta sumar var hann með 15,3 stig, 5,7 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í forkeppni Ólympíuleikanna. Grikkir komust þó ekki áfram. Ísland mætir Grikklandi í sínum fyrsta leik á Eurobasket í Finnlandi en leikurinn fer fram 31. ágúst.Giannis Antetokounmpo became the fifth player to lead his team in points, assists, rebounds, blocks and steals in one season. pic.twitter.com/0nqnWsDCqf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017 NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30 Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Giannis Antetokounmpo varð nefnilega aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því að vera efstur hjá sínu liði í stigum, fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og vörðum skotum á einu og sama tímabilinu. Hinir fjórir leikmennirnir í þessum fámenna hóp eru þeir LeBron James (með Cleveland Cavaliers 2008-09), Kevin Garnett (með Minnesota Timberwolves 2002-03), Scottie Pippen (með Chicago Bulls 1994-95) og Dave Cowens (með Boston Celtics 1977-78). Antetokounmpo hækkaði sig í öllum þessum tölfræðiþáttum og endaði með 22,9 stig (16.9), 8,7 fráköst (7,7), 5,4 stoðsendingar (4,3), 1,9 varin skot (1,4) og 1,6 stolna bolta (1,2) að meðaltali í leik. Innan sviga eru meðaltöl hans frá því í fyrra. Giannis er aðeins 22 ára gamall síðan í desember en hann hefur spilað með gríska landsliðinu frá því að hann var nítján ára. Hann hefur verið með landsliðin undanfarin þrjú sumur og síðasta sumar var hann með 15,3 stig, 5,7 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í forkeppni Ólympíuleikanna. Grikkir komust þó ekki áfram. Ísland mætir Grikklandi í sínum fyrsta leik á Eurobasket í Finnlandi en leikurinn fer fram 31. ágúst.Giannis Antetokounmpo became the fifth player to lead his team in points, assists, rebounds, blocks and steals in one season. pic.twitter.com/0nqnWsDCqf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017
NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30 Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30
Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30
Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30
Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30