BMW i5 með 400 km drægi árið 2020 Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2017 10:20 BMW i5 rafmagnsbíllinn sem einnig verður í boði með vetnisdrifrás. Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent
Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent