Segir að síðustu ISIS-liðarnir í Mosúl munu falla þar Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2017 08:30 Þeir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS sem enn eru í íröksku borginni Mosúl, munu deyja þar. Þetta segir yfirmaður í bandaríska hernum sem skipuleggur nú lokasóknina til að frelsa borgina úr höndum ISIS. Brett McGurk er háttsettasti bandaríski hermaðurinn sem kemur að aðgerðunum í Mosúl en það eru hermenn úr írakska hernum auk liðsveita Kúrda sem fara þar fremstir í flokki. Bandaríkjamenn veita hins vegar aðstoð úr lofti auk þess sem þeir veita ráðgjöf í bardögum á jörðu niðri. Sveitir ISIS hafa haft Mosul, sem er næststærsta borg Íraks, á sínu valdi allt frá árinu 2014 þegar þeir tóku hana án mikillar fyrirhafnar. Allur austurhluti hennar hefur nú verið frelsaður og stór hverfi í vesturhlutanum sömuleiðis, meðal annars helstu stjórnarbyggingar og Mosúl-safnið. Hart var barist í borginni um helgina og segir McGurk að í gærkvöldi hafi síðustu leiðinni út úr Mosul verið lokað af írakska hernum. Það þýðir að hans sögn að þeir ISIS-liðar sem enn séu eftir í borginni muni deyja þar þar sem ekki standi til að leyfa þeim að komast undan. Óttast er um almenna borgara í Mosul en talið er að allt að 600 þúsund manns hafist við í hverfunum sem ISIS hefur enn á valdi sínu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nær mikilvægri brú í Mosúl úr höndum ISIS Stjórnarherinn í Írak hefur nú náð Frelsisbrúnni yfir ánna Tígris á sitt vald. 6. mars 2017 08:22 Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11. mars 2017 17:06 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira
Þeir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS sem enn eru í íröksku borginni Mosúl, munu deyja þar. Þetta segir yfirmaður í bandaríska hernum sem skipuleggur nú lokasóknina til að frelsa borgina úr höndum ISIS. Brett McGurk er háttsettasti bandaríski hermaðurinn sem kemur að aðgerðunum í Mosúl en það eru hermenn úr írakska hernum auk liðsveita Kúrda sem fara þar fremstir í flokki. Bandaríkjamenn veita hins vegar aðstoð úr lofti auk þess sem þeir veita ráðgjöf í bardögum á jörðu niðri. Sveitir ISIS hafa haft Mosul, sem er næststærsta borg Íraks, á sínu valdi allt frá árinu 2014 þegar þeir tóku hana án mikillar fyrirhafnar. Allur austurhluti hennar hefur nú verið frelsaður og stór hverfi í vesturhlutanum sömuleiðis, meðal annars helstu stjórnarbyggingar og Mosúl-safnið. Hart var barist í borginni um helgina og segir McGurk að í gærkvöldi hafi síðustu leiðinni út úr Mosul verið lokað af írakska hernum. Það þýðir að hans sögn að þeir ISIS-liðar sem enn séu eftir í borginni muni deyja þar þar sem ekki standi til að leyfa þeim að komast undan. Óttast er um almenna borgara í Mosul en talið er að allt að 600 þúsund manns hafist við í hverfunum sem ISIS hefur enn á valdi sínu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stjórnarherinn nær mikilvægri brú í Mosúl úr höndum ISIS Stjórnarherinn í Írak hefur nú náð Frelsisbrúnni yfir ánna Tígris á sitt vald. 6. mars 2017 08:22 Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11. mars 2017 17:06 Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira
Stjórnarherinn nær mikilvægri brú í Mosúl úr höndum ISIS Stjórnarherinn í Írak hefur nú náð Frelsisbrúnni yfir ánna Tígris á sitt vald. 6. mars 2017 08:22
Líkamsleifar um 500 manns fundust í fjöldagröfum í nágrenni Mósúl Liðsmenn írakskrar hersveitar fundu fjöldagrafirnar skammt frá Badoush fangelsinu í nágrenni Mósúl. 11. mars 2017 17:06
Höfuðvígi ISIS er nærri því umkringt Sveitir, studdar af Bandaríkjunum, hafa lokað síðasta þjóðveginum að borginni Raqqa. 6. mars 2017 17:03