Spænsku áhrifin hjá Chelsea meiri en hjá bestu liðunum á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2017 09:00 Diego Costa. Vísir/Getty Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. Chelsea hefur skorað 55 mörk í 26 leikjum en 30 þeirra hafa verið skoruð af Spánverjum eða 54 prósent marka liðsins. Mestu munar um sextán mörk frá Diego Costa en Pedro hefur skorað sjö mörk, Marcos Alonso er með fjögur og Cesc Fàbregas hefur skorað þrjú mörk. Eini Spánverjinn í liðinu sem hefur ekki skorað er César Azpilicueta. Það sem er þó athyglisverðast fyrir þennan fjölda spænskra marka hjá Chelsea-liðinu er að ekkert af bestu liðum spænska boltans hefur fengið jafnmörg mörk frá spænskum leikmönnum í efstu deild á þessu tímabili. Chelsea er ekki bara efst því liðið er með sex marka forskot á Real Madrid sem hefur "bara" fengið 24 mörk frá spænskum leikmönnum í spænsku deildinni á þessu tímabili. Twittersíðan Squawka tók þetta saman. Barcelona hefur hinsvegar aðeins fengið 8 af 71 marki sínu frá spænskum leikmönnum eða aðeins ellefu prósent markanna. Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur skorað 21 mark, Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez er með 20 mörk og Brasilíumaðurinn Neymar er búinn að skora 7 mörk. Iago Aspas er markahæsti Spánverjinn í spænsku deildinni til þessa í vetur en hann hefur skorað fjórtán mörk fyrir Celta de Vigo. Gerard Moreno hjá Espanyol og Sergi Enrich hjá Eibar hafa bæði skorað tíu mörk.League goals scored by Spanish players this season:Chelsea (30)Real Madrid (24)Sevilla (17)Atletico Madrid (9)Barcelona (8) pic.twitter.com/g2mbojKfWq— Squawka Football (@Squawka) March 2, 2017 Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Chelsea er með tíu stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni og því getað þeir meðal annars þakkað frábærri frammistöðu Spánverjanna í liðinu. Chelsea hefur skorað 55 mörk í 26 leikjum en 30 þeirra hafa verið skoruð af Spánverjum eða 54 prósent marka liðsins. Mestu munar um sextán mörk frá Diego Costa en Pedro hefur skorað sjö mörk, Marcos Alonso er með fjögur og Cesc Fàbregas hefur skorað þrjú mörk. Eini Spánverjinn í liðinu sem hefur ekki skorað er César Azpilicueta. Það sem er þó athyglisverðast fyrir þennan fjölda spænskra marka hjá Chelsea-liðinu er að ekkert af bestu liðum spænska boltans hefur fengið jafnmörg mörk frá spænskum leikmönnum í efstu deild á þessu tímabili. Chelsea er ekki bara efst því liðið er með sex marka forskot á Real Madrid sem hefur "bara" fengið 24 mörk frá spænskum leikmönnum í spænsku deildinni á þessu tímabili. Twittersíðan Squawka tók þetta saman. Barcelona hefur hinsvegar aðeins fengið 8 af 71 marki sínu frá spænskum leikmönnum eða aðeins ellefu prósent markanna. Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur skorað 21 mark, Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez er með 20 mörk og Brasilíumaðurinn Neymar er búinn að skora 7 mörk. Iago Aspas er markahæsti Spánverjinn í spænsku deildinni til þessa í vetur en hann hefur skorað fjórtán mörk fyrir Celta de Vigo. Gerard Moreno hjá Espanyol og Sergi Enrich hjá Eibar hafa bæði skorað tíu mörk.League goals scored by Spanish players this season:Chelsea (30)Real Madrid (24)Sevilla (17)Atletico Madrid (9)Barcelona (8) pic.twitter.com/g2mbojKfWq— Squawka Football (@Squawka) March 2, 2017
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira