Aníta vann bronsverðlaun á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 16:06 Aníta Hinriksdóttir á fullri ferð í úrslitahlaupinu. Vísir/EPA Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Aníta kom í mark á 2:01,25 mínútum og varð rétt við Íslandsmetið sitt sem hún setti fyrir einum mánuði síðan. Svisslendingurinn Selina Büchel varð Evrópumeistari á svissnesku meti en hún kom í mark á 2:00,38 mínútum eða einu sekúndubroti á undan hinni bresku Shelayna Oskan-Clarke. Aníta byrjaði aftarlega en hljóp af skynsemi og passaði að lokast ekki inni. Hún var heppinn að hin sænska Lovisa Lindh datt ekki á hana en kom sér í framhaldinu upp í þriðja sætið þar sem hún hélt sér út hlaupið. Aníta ógnaði ekki þeim tveimur fyrstu sem hlupu báðar frábærlega. Aníta gerði sitt og tryggði sér sín fyrstu verðlaun á stórmóti fullorðinna. Þetta eru sjöttu verðlaun Íslendinga á EM innanhúss og þau fyrstu síðan að Vala Flosadóttir vann brons í stangarstökki á EM 1998. Ísland hafði ennfremur ekki unnið verðlaun á stórmóti í frjálsum síðan að Jón Arnar Magnússon varð annar í sjöþraut á HM innanhúss í Lissabon árið 2001.Aníta Hinriksdóttir.Vísir/EPAHér má sjá endasprettinn hjá Anítu:Brons hjá @annyhinriks á EM innanhúss í Belgrad. Innilega til hamingju. Hlaupið í heild má sjá hér: https://t.co/hAa3Pz6UZd #frjalsar pic.twitter.com/LbY6sWzeQB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 5, 2017 Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Aníta kom í mark á 2:01,25 mínútum og varð rétt við Íslandsmetið sitt sem hún setti fyrir einum mánuði síðan. Svisslendingurinn Selina Büchel varð Evrópumeistari á svissnesku meti en hún kom í mark á 2:00,38 mínútum eða einu sekúndubroti á undan hinni bresku Shelayna Oskan-Clarke. Aníta byrjaði aftarlega en hljóp af skynsemi og passaði að lokast ekki inni. Hún var heppinn að hin sænska Lovisa Lindh datt ekki á hana en kom sér í framhaldinu upp í þriðja sætið þar sem hún hélt sér út hlaupið. Aníta ógnaði ekki þeim tveimur fyrstu sem hlupu báðar frábærlega. Aníta gerði sitt og tryggði sér sín fyrstu verðlaun á stórmóti fullorðinna. Þetta eru sjöttu verðlaun Íslendinga á EM innanhúss og þau fyrstu síðan að Vala Flosadóttir vann brons í stangarstökki á EM 1998. Ísland hafði ennfremur ekki unnið verðlaun á stórmóti í frjálsum síðan að Jón Arnar Magnússon varð annar í sjöþraut á HM innanhúss í Lissabon árið 2001.Aníta Hinriksdóttir.Vísir/EPAHér má sjá endasprettinn hjá Anítu:Brons hjá @annyhinriks á EM innanhúss í Belgrad. Innilega til hamingju. Hlaupið í heild má sjá hér: https://t.co/hAa3Pz6UZd #frjalsar pic.twitter.com/LbY6sWzeQB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 5, 2017
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira