Yfirheyrslur ekki á döfinni Snærós Sindradóttir skrifar 21. febrúar 2017 07:00 Grímur Grímsson á blaðamannafundi vegna máls Birnu. vísir/anton Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur. Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum eru teknar að berast frá Svíþjóð, þar sem þau hafa verið til rannsóknar í rúman mánuð. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar, vill ekki gefa upp hvort niðurstöðurnar styðji útgangspunkt rannsóknarinnar. Þá vill hann ekki gefa upp hvers eðlis sýnin eru. Rúmar fimm vikur eru síðan Birna Brjánsdóttir hvarf. Grímur segir að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um að yfirheyra manninn, sem grunaður er um að hafa banað henni, neitt frekar. Maðurinn hefur setið í einangrun á Litla-Hrauni frá 19. janúar. „Það eina sem ég hef viljað segja varðandi yfirheyrslurnar er að það liggur ekki fyrir játning. Við erum að vinna í því að ljúka rannsókn. Það er verið að safna öllum gögnum sem tilheyra málinu, meðal annars því sem eftir er að fá af niðurstöðum úr sýnum. Þegar slíkt liggur fyrir þarf að yfirheyra og kynna niðurstöður eftir atvikum. Síðan þarf bara að skrifa greinargerð í málinu,“ segir Grímur. Hann áætlar að nokkrar vikur séu þar til lögregla sendi rannsóknina áfram til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um ákæru. Í gær staðfesti Hæstiréttur áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hinum grunaða.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Þrír menn innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að klára rannsóknina á hvarfi og andláti Birnu Brjánsdóttur. Niðurstöður úr rannsóknum á lífsýnum eru teknar að berast frá Svíþjóð, þar sem þau hafa verið til rannsóknar í rúman mánuð. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar, vill ekki gefa upp hvort niðurstöðurnar styðji útgangspunkt rannsóknarinnar. Þá vill hann ekki gefa upp hvers eðlis sýnin eru. Rúmar fimm vikur eru síðan Birna Brjánsdóttir hvarf. Grímur segir að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um að yfirheyra manninn, sem grunaður er um að hafa banað henni, neitt frekar. Maðurinn hefur setið í einangrun á Litla-Hrauni frá 19. janúar. „Það eina sem ég hef viljað segja varðandi yfirheyrslurnar er að það liggur ekki fyrir játning. Við erum að vinna í því að ljúka rannsókn. Það er verið að safna öllum gögnum sem tilheyra málinu, meðal annars því sem eftir er að fá af niðurstöðum úr sýnum. Þegar slíkt liggur fyrir þarf að yfirheyra og kynna niðurstöður eftir atvikum. Síðan þarf bara að skrifa greinargerð í málinu,“ segir Grímur. Hann áætlar að nokkrar vikur séu þar til lögregla sendi rannsóknina áfram til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um ákæru. Í gær staðfesti Hæstiréttur áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hinum grunaða.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira