Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2017 16:15 Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Silfurliðið frá því í fyrra tapaði sannfærandi fyrir ÍR á fimmtudaginn og er í 10. sæti deildarinnar þegar fimm umferðum er ólokið. „Mér finnst eins og Haukaliðið sé búið að missa trúna á því sem það er að gera,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lykilmenn eins og Emil Barja og Haukur Óskarsson fundu sig engan veginn gegn ÍR og skiluðu litlu sem engu. „Emil Barja er með tvö stig, tvö fráköst og eina stoðsendingu. Hann er 2-2-1 og það er ekki tölfræðilína heldur vaktaplan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og benti á að Emil hefði aðeins tekið eitt skot í leiknum á fimmtudaginn. „Nú ætla ég að gera svolítið sem stingur í stúf við allt sem ég hef sagt. Nú er þetta ekki Ívar Ásgrímsson, þetta er ekki honum að kenna. Nú eru þetta leikmennirnir í liðinu. Að mínu mati eru 95% þeirra með allt lóðbeint niður um sig,“ sagði Jón Halldór. „Þeir eru svo lélegir að þeir eru að láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út. Þetta er fáranlegt,“ bætti Jón Halldór við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. 16. febrúar 2017 22:28 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Silfurliðið frá því í fyrra tapaði sannfærandi fyrir ÍR á fimmtudaginn og er í 10. sæti deildarinnar þegar fimm umferðum er ólokið. „Mér finnst eins og Haukaliðið sé búið að missa trúna á því sem það er að gera,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lykilmenn eins og Emil Barja og Haukur Óskarsson fundu sig engan veginn gegn ÍR og skiluðu litlu sem engu. „Emil Barja er með tvö stig, tvö fráköst og eina stoðsendingu. Hann er 2-2-1 og það er ekki tölfræðilína heldur vaktaplan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og benti á að Emil hefði aðeins tekið eitt skot í leiknum á fimmtudaginn. „Nú ætla ég að gera svolítið sem stingur í stúf við allt sem ég hef sagt. Nú er þetta ekki Ívar Ásgrímsson, þetta er ekki honum að kenna. Nú eru þetta leikmennirnir í liðinu. Að mínu mati eru 95% þeirra með allt lóðbeint niður um sig,“ sagði Jón Halldór. „Þeir eru svo lélegir að þeir eru að láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út. Þetta er fáranlegt,“ bætti Jón Halldór við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. 16. febrúar 2017 22:28 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00
Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. 16. febrúar 2017 22:28