Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2017 16:15 Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Silfurliðið frá því í fyrra tapaði sannfærandi fyrir ÍR á fimmtudaginn og er í 10. sæti deildarinnar þegar fimm umferðum er ólokið. „Mér finnst eins og Haukaliðið sé búið að missa trúna á því sem það er að gera,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lykilmenn eins og Emil Barja og Haukur Óskarsson fundu sig engan veginn gegn ÍR og skiluðu litlu sem engu. „Emil Barja er með tvö stig, tvö fráköst og eina stoðsendingu. Hann er 2-2-1 og það er ekki tölfræðilína heldur vaktaplan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og benti á að Emil hefði aðeins tekið eitt skot í leiknum á fimmtudaginn. „Nú ætla ég að gera svolítið sem stingur í stúf við allt sem ég hef sagt. Nú er þetta ekki Ívar Ásgrímsson, þetta er ekki honum að kenna. Nú eru þetta leikmennirnir í liðinu. Að mínu mati eru 95% þeirra með allt lóðbeint niður um sig,“ sagði Jón Halldór. „Þeir eru svo lélegir að þeir eru að láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út. Þetta er fáranlegt,“ bætti Jón Halldór við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. 16. febrúar 2017 22:28 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. Silfurliðið frá því í fyrra tapaði sannfærandi fyrir ÍR á fimmtudaginn og er í 10. sæti deildarinnar þegar fimm umferðum er ólokið. „Mér finnst eins og Haukaliðið sé búið að missa trúna á því sem það er að gera,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lykilmenn eins og Emil Barja og Haukur Óskarsson fundu sig engan veginn gegn ÍR og skiluðu litlu sem engu. „Emil Barja er með tvö stig, tvö fráköst og eina stoðsendingu. Hann er 2-2-1 og það er ekki tölfræðilína heldur vaktaplan,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og benti á að Emil hefði aðeins tekið eitt skot í leiknum á fimmtudaginn. „Nú ætla ég að gera svolítið sem stingur í stúf við allt sem ég hef sagt. Nú er þetta ekki Ívar Ásgrímsson, þetta er ekki honum að kenna. Nú eru þetta leikmennirnir í liðinu. Að mínu mati eru 95% þeirra með allt lóðbeint niður um sig,“ sagði Jón Halldór. „Þeir eru svo lélegir að þeir eru að láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út. Þetta er fáranlegt,“ bætti Jón Halldór við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. 16. febrúar 2017 22:28 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00
Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. 16. febrúar 2017 22:28
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum