Brýnt að meta þjóðfélagslegt tap vegna verkfallsins Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. febrúar 2017 13:30 Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Lilja telur að nauðsynlegt sé að gera þjóðhagslega útreikninga á tapi vegna verkfalls sjómanna sem hleypur á milljörðum. Henni er þó annt um að deilan leysist án lagasetningar. „Þetta blasir þannig við mér að sjómenn og fjölskyldur þeirra eru að finna verulega fyrir verkfallinu sem hefur nú staðið í sjö vikur,“ segir Lilja. „Fiskverkafólk er að lenda í verulegum vandræðum vegna tekjumissis og þetta verkfall hefur víðstæk áhrif á þau sveitafélög sem eru háð sjávarútvegi.“ Hún segir að í sumum tilfellum er allt að 40 prósent tekna sumra sveitafélaga sem koma beint eða óbeint frá sjávarútvegi. „Það sem ég hef verið að kalla á eftir er að hið þjóðfélagslega tjón sé metið áður en að ákvarðanir um aðgerðir séu teknar. Persónulega skiptir það mig miklu máli að verkfalli leysist án lagasetningar en ég vill að tjónið sé metið áður en að menn fari að tala um þá stefnu sem þeir standa fyrir.“ Þá metur sjávarklasinn það sem svo að tapaðar útflutningstekjur vegna verkfallsins geti numið allt að milljarð króna á dag. „Þeir nema að heildartapið af þessu ef deilan leysist ekki fljótlega geti verið um milljarður. En það er erfitt að meta þessar tölur og þessvegna hef ég verið að kalla á eftir því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra komi með greiningu inn í þingið eða atvinnuveganefnd þingsins,“ segir Lilja. Verkfall sjómanna Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsókanrflokksins, hefur á vettvangi Alþingis að undanförnu hvatt Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að aðhafast vegna kjaradeilu sjómanna og útgerðarinnar. Lilja telur að nauðsynlegt sé að gera þjóðhagslega útreikninga á tapi vegna verkfalls sjómanna sem hleypur á milljörðum. Henni er þó annt um að deilan leysist án lagasetningar. „Þetta blasir þannig við mér að sjómenn og fjölskyldur þeirra eru að finna verulega fyrir verkfallinu sem hefur nú staðið í sjö vikur,“ segir Lilja. „Fiskverkafólk er að lenda í verulegum vandræðum vegna tekjumissis og þetta verkfall hefur víðstæk áhrif á þau sveitafélög sem eru háð sjávarútvegi.“ Hún segir að í sumum tilfellum er allt að 40 prósent tekna sumra sveitafélaga sem koma beint eða óbeint frá sjávarútvegi. „Það sem ég hef verið að kalla á eftir er að hið þjóðfélagslega tjón sé metið áður en að ákvarðanir um aðgerðir séu teknar. Persónulega skiptir það mig miklu máli að verkfalli leysist án lagasetningar en ég vill að tjónið sé metið áður en að menn fari að tala um þá stefnu sem þeir standa fyrir.“ Þá metur sjávarklasinn það sem svo að tapaðar útflutningstekjur vegna verkfallsins geti numið allt að milljarð króna á dag. „Þeir nema að heildartapið af þessu ef deilan leysist ekki fljótlega geti verið um milljarður. En það er erfitt að meta þessar tölur og þessvegna hef ég verið að kalla á eftir því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra komi með greiningu inn í þingið eða atvinnuveganefnd þingsins,“ segir Lilja.
Verkfall sjómanna Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira