Westbrook með þrefalda tvennu í 25. skiptið á tímabilinu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2017 11:15 Westbrook hefur verið magnaður í vetur. Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna enn einn stórleikinn hjá Russell Westbrook en hann náði þrefaldri tvennu í 25. skipti á tímabilinu. Westbrook skoraði 38 stig, tók 13 fráköst og gaf 12 stoðsendingar þegar OKC lagði Memhis Grizzlies, 114-102. Houston Rockets vann Chicago Bulls, 121-117, eftir framlengdan og æsispennandi leik. James Harden var stórkostlegur í leiknum og gerði 42 stig, tók 12 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Dwyane Wade var með 19 stig, 9 fráköst og sex stoðsendingar hjá Bulls. Þá vann Boston Celtics L.A. Lakers, 113-107, í viðureign þessara gömlu stórvelda en hér að neðan má sjá öll úrslit næturinnar. Houston Rockets - Chicago Bulls 121-117 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 114-102 Boston Celtics - Los Angeles Lakers 113-107 Denver Nuggets - Milwauke Bucks 121-117 Sacramento Kings - Phoenix Suns 103-105 Portland Trail Blazers - Dallas Mavericks 104-108 Orlando Magic - Toronto Raptors 102-94 Brooklyn Nets - Indiana Pacers 97-106 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 116-108 NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og ber þar helst að nefna enn einn stórleikinn hjá Russell Westbrook en hann náði þrefaldri tvennu í 25. skipti á tímabilinu. Westbrook skoraði 38 stig, tók 13 fráköst og gaf 12 stoðsendingar þegar OKC lagði Memhis Grizzlies, 114-102. Houston Rockets vann Chicago Bulls, 121-117, eftir framlengdan og æsispennandi leik. James Harden var stórkostlegur í leiknum og gerði 42 stig, tók 12 fráköst og gaf níu stoðsendingar. Dwyane Wade var með 19 stig, 9 fráköst og sex stoðsendingar hjá Bulls. Þá vann Boston Celtics L.A. Lakers, 113-107, í viðureign þessara gömlu stórvelda en hér að neðan má sjá öll úrslit næturinnar. Houston Rockets - Chicago Bulls 121-117 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 114-102 Boston Celtics - Los Angeles Lakers 113-107 Denver Nuggets - Milwauke Bucks 121-117 Sacramento Kings - Phoenix Suns 103-105 Portland Trail Blazers - Dallas Mavericks 104-108 Orlando Magic - Toronto Raptors 102-94 Brooklyn Nets - Indiana Pacers 97-106 Detroit Pistons - Minnesota Timberwolves 116-108
NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira