Klaufalegustu meiðslin í NBA-deildinni í vetur | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2017 10:30 Enes Kanter. Vísir/AP Oklahoma City Thunder verður án hins öfluga Tyrkja Enes Kanter í allt að tvo mánuði eftir að leikmaðurinn handleggsbrotnaði i í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Það voru þó ekki meiðslin sjálf heldur en kringumstæðurnar sem voru mest svekkjandi fyrir leikmenn og stuðningsmenn Oklahoma City Thunder liðsins. Enes Kanter kom öskureiður á bekkinn í einu leikhléinu og barði í stól í miklu pirringskasti. Það var heldur betur afdrifaríkt því hann spilaði ekki meira í leiknum og fór strax inn í myndatöku. Myndatakan sýndi að hann var handleggbrotinn og verður nú frá í sex til átta vikur. ESPN segir meðal annars frá. „Það er erfitt að sætta sig við þetta ekki síst vegna þess hvernig þetta gerðist. Hann er sterkur maður og kemur betri til baka,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn. Enes Kanter fékk meiri ábyrgð eftir að Oklahoma City Thunder missti bæði Serge Ibaka og Kevin Durant í sumar og hann hefur komið sterkur inn af bekknum með 14,6 stig og 6,8 fráköst að meðaltali þrátt fyrir að spila bara í 21,9 mínútur í leik. Það er mikið á herðum Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder í vetur og þessi fjarvera Enes Kanter verður ekki til að minnka það nú þegar liðið er að berjast fyrir sæti í úrslitkeppninni. Það er hægt að sjá myndband af þessum klaufalegu meiðslum Enes Kanter hér fyrir neðan.Enes Kanter exits game after punching chair; per @TheVertical 'there's a fear' of a fractured right handhttps://t.co/GX5oPndXOh pic.twitter.com/eW9T4LVkgX— Bleacher Report (@BleacherReport) January 27, 2017 Chuck called Enes Kanter the best big man off the bench in the NBAIf Kanter is out long, how will this impact OKC's playoff chances? pic.twitter.com/bEvj6YT56Q— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 27, 2017 NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Oklahoma City Thunder verður án hins öfluga Tyrkja Enes Kanter í allt að tvo mánuði eftir að leikmaðurinn handleggsbrotnaði i í leik á móti Dallas Mavericks í nótt. Það voru þó ekki meiðslin sjálf heldur en kringumstæðurnar sem voru mest svekkjandi fyrir leikmenn og stuðningsmenn Oklahoma City Thunder liðsins. Enes Kanter kom öskureiður á bekkinn í einu leikhléinu og barði í stól í miklu pirringskasti. Það var heldur betur afdrifaríkt því hann spilaði ekki meira í leiknum og fór strax inn í myndatöku. Myndatakan sýndi að hann var handleggbrotinn og verður nú frá í sex til átta vikur. ESPN segir meðal annars frá. „Það er erfitt að sætta sig við þetta ekki síst vegna þess hvernig þetta gerðist. Hann er sterkur maður og kemur betri til baka,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn. Enes Kanter fékk meiri ábyrgð eftir að Oklahoma City Thunder missti bæði Serge Ibaka og Kevin Durant í sumar og hann hefur komið sterkur inn af bekknum með 14,6 stig og 6,8 fráköst að meðaltali þrátt fyrir að spila bara í 21,9 mínútur í leik. Það er mikið á herðum Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder í vetur og þessi fjarvera Enes Kanter verður ekki til að minnka það nú þegar liðið er að berjast fyrir sæti í úrslitkeppninni. Það er hægt að sjá myndband af þessum klaufalegu meiðslum Enes Kanter hér fyrir neðan.Enes Kanter exits game after punching chair; per @TheVertical 'there's a fear' of a fractured right handhttps://t.co/GX5oPndXOh pic.twitter.com/eW9T4LVkgX— Bleacher Report (@BleacherReport) January 27, 2017 Chuck called Enes Kanter the best big man off the bench in the NBAIf Kanter is out long, how will this impact OKC's playoff chances? pic.twitter.com/bEvj6YT56Q— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 27, 2017
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira