Fínasta skíðaveður um helgina en stormur á þriðjudag Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 28. janúar 2017 10:43 Fínt skíðaveður um helgina en umhleypingar eftir helgi. Vísir/Anton Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag. „Það er fínasta veður um helgina. Svolítil snjómugga á norður og austurlandi í dag og þokkalegt á morgun en svolítill austan strekkingsvindur við suðausturströndina og él á morgun.“ Eftir helgi verður blanda af allri veðráttu samkvæmt Þorsteini. Hvassviðri, rigning og hitabreytingar munu láta á sér kræla. Þorsteinn bendir þó á að það verði hvassviðri og stormur á þriðjudaginn næstkomandi og að hvassast verði Norð-Vestan til.Hér að neðan má sjá veðurspá Veðurstofu Íslands fram á föstudag í næstu viku.Veðurhorfur á landinuNorðan 8-13 m/s, en 13-18 austast. Víða léttskýjað á sunnanverðu landinu, annars snjókoma eða él, einkum NA-lands en dregur úr vindi og ofankomu í kvöld. Kólnandi veður. Austan 5-13 og stöku él á S- og SV-landi á morgun, vægt frost. Hægari vindur í öðrum landshlutum, bjartviðri og talsvert frost. Spá gerð: 28.01.2017 09:40. Gildir til: 30.01.2017 00:00.Á mánudag: Austanátt, víða 8-13 m/s en 13-18 með S-ströndinni. Slydda og síðar rigning, einkum SA-til, en þurrt N-til á landinu. Hlýnandi veður. Hvöss norðaustanátt um kvöldið og talsverð rigning eða slydda SA- og A-lands. Á þriðjudag: Austlæg átt 15-25 m/s, hvassast NV-til. Lægir smám saman á N- og A-landi. Rigning, einkum S-til á landinu, en slydda eða snjókoma á Vestfjörðum. Hiti 0 til 7 stig. Á miðvikudag:Austlæg átt og smáskúrir eða él, en léttskýjað á N-verðu landinu. Hiti kringum frostmark.Á fimmtudag og föstudag:Líklega austlæg átt með rigningu eða slyddu, en úrkomulítið N-lands. Spá gerð: 28.01.2017 08:34. Gildir til: 04.02.2017 12:00.Hugleiðingar veðurfræðingsStíf norðanátt á landinu í dag og hvassast verður við austurströndina. Snjókoma norðan- og austanlands og síðar él, en léttskýjað sunnan- og suðvestanlands. Dregur úr vindi og ofankomu í kvöld og nótt og kólnar. Víða fremur hægur vindur og nokkuð bjart á morgun, en kalt í veðri. Hvassara verður þó sunnan- og suðvestantil, sums staðar él og nær hitinn víða að fara upp fyrir frostmark við ströndina. Austlægar áttir eftir helgi, bætir í vind og úrkomu og hlýnar smám saman, en áfram kalt og snjókoma norðvestantil. Veður Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira
Fólk getur svo sannarlega drifið sig í skíðagallann því búist er við fínu skíðaveðri um helgina. Samkvæmt vakthafandi veðurfræðingi, Þorsteini V. Jónssyni, er því um að gera að grípa gæsina á meðan hún gefst þar sem búist er við umhleypingum eftir helgi með stormi á þriðjudag. „Það er fínasta veður um helgina. Svolítil snjómugga á norður og austurlandi í dag og þokkalegt á morgun en svolítill austan strekkingsvindur við suðausturströndina og él á morgun.“ Eftir helgi verður blanda af allri veðráttu samkvæmt Þorsteini. Hvassviðri, rigning og hitabreytingar munu láta á sér kræla. Þorsteinn bendir þó á að það verði hvassviðri og stormur á þriðjudaginn næstkomandi og að hvassast verði Norð-Vestan til.Hér að neðan má sjá veðurspá Veðurstofu Íslands fram á föstudag í næstu viku.Veðurhorfur á landinuNorðan 8-13 m/s, en 13-18 austast. Víða léttskýjað á sunnanverðu landinu, annars snjókoma eða él, einkum NA-lands en dregur úr vindi og ofankomu í kvöld. Kólnandi veður. Austan 5-13 og stöku él á S- og SV-landi á morgun, vægt frost. Hægari vindur í öðrum landshlutum, bjartviðri og talsvert frost. Spá gerð: 28.01.2017 09:40. Gildir til: 30.01.2017 00:00.Á mánudag: Austanátt, víða 8-13 m/s en 13-18 með S-ströndinni. Slydda og síðar rigning, einkum SA-til, en þurrt N-til á landinu. Hlýnandi veður. Hvöss norðaustanátt um kvöldið og talsverð rigning eða slydda SA- og A-lands. Á þriðjudag: Austlæg átt 15-25 m/s, hvassast NV-til. Lægir smám saman á N- og A-landi. Rigning, einkum S-til á landinu, en slydda eða snjókoma á Vestfjörðum. Hiti 0 til 7 stig. Á miðvikudag:Austlæg átt og smáskúrir eða él, en léttskýjað á N-verðu landinu. Hiti kringum frostmark.Á fimmtudag og föstudag:Líklega austlæg átt með rigningu eða slyddu, en úrkomulítið N-lands. Spá gerð: 28.01.2017 08:34. Gildir til: 04.02.2017 12:00.Hugleiðingar veðurfræðingsStíf norðanátt á landinu í dag og hvassast verður við austurströndina. Snjókoma norðan- og austanlands og síðar él, en léttskýjað sunnan- og suðvestanlands. Dregur úr vindi og ofankomu í kvöld og nótt og kólnar. Víða fremur hægur vindur og nokkuð bjart á morgun, en kalt í veðri. Hvassara verður þó sunnan- og suðvestantil, sums staðar él og nær hitinn víða að fara upp fyrir frostmark við ströndina. Austlægar áttir eftir helgi, bætir í vind og úrkomu og hlýnar smám saman, en áfram kalt og snjókoma norðvestantil.
Veður Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira