Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Arnar Björnsson í Metz skrifar 11. janúar 2017 15:00 Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. „Mér líður vel og er ánægður með að hafa komið inn í landsliðið og spilað ágætlega,“ segir Ómar Ingi en hvað gera „gömlu refirnir“ í liðinu? Koma þeir eftir leik og klappa á bakið á þér? „Já, þetta er nokkurn veginn þannig ef ég hef staðið mig vel þá gera þeir það. Það er gott að vera í liðinu og þetta eru ljómandi fínir gaurar.“ Ómar Ingi skoraði tólf mörk í þeim tveimur leikjum sem hann spilaði á æfingamótinu í Danmörku. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum eða 63 prósent skotanna. Ómar segir að stóri draumurinn sinn sé að rætast með því að fá að spila með íslenska landsliðinu á stórmóti. „Klárlega. Frá því maður var 10 ára hefur mig dreymt um þetta og þetta er alveg ótrúlega gaman, “ segir Ómar Ingi. Eru þeir ekkert leiðinlegir við þig þessir „gömlu“? „Nei, nei ég þarf bara að halda á boltapokanum og það er í góðu lagi“. Ómar Ingi nýtti öll átta vítin sem hann tók á æfingamótinu í Danmörku en hann varð vítaskytta liðsins eftir að Guðjón Valur Sigurðsson klikkaði á sínu fyrsta víti. Ómar Ingi segir að fái hann tækifæri gegn Spánverjum á morgun ætli hann að reyna að spila góðan handbolta og hjálpa liðinu. Hefur hann trú á því að Íslendingar geti náð hagstæðum úrslitum á morgun? „Já auðvitað, ekki spurning.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. „Mér líður vel og er ánægður með að hafa komið inn í landsliðið og spilað ágætlega,“ segir Ómar Ingi en hvað gera „gömlu refirnir“ í liðinu? Koma þeir eftir leik og klappa á bakið á þér? „Já, þetta er nokkurn veginn þannig ef ég hef staðið mig vel þá gera þeir það. Það er gott að vera í liðinu og þetta eru ljómandi fínir gaurar.“ Ómar Ingi skoraði tólf mörk í þeim tveimur leikjum sem hann spilaði á æfingamótinu í Danmörku. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum eða 63 prósent skotanna. Ómar segir að stóri draumurinn sinn sé að rætast með því að fá að spila með íslenska landsliðinu á stórmóti. „Klárlega. Frá því maður var 10 ára hefur mig dreymt um þetta og þetta er alveg ótrúlega gaman, “ segir Ómar Ingi. Eru þeir ekkert leiðinlegir við þig þessir „gömlu“? „Nei, nei ég þarf bara að halda á boltapokanum og það er í góðu lagi“. Ómar Ingi nýtti öll átta vítin sem hann tók á æfingamótinu í Danmörku en hann varð vítaskytta liðsins eftir að Guðjón Valur Sigurðsson klikkaði á sínu fyrsta víti. Ómar Ingi segir að fái hann tækifæri gegn Spánverjum á morgun ætli hann að reyna að spila góðan handbolta og hjálpa liðinu. Hefur hann trú á því að Íslendingar geti náð hagstæðum úrslitum á morgun? „Já auðvitað, ekki spurning.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00
Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00
Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26
Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00
Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15