Framsókn lofar harðri stjórnarandstöðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2017 14:05 „Að sjálfsögðu verður hann harður, málefnalegur, skynsamur og mun leggja gott til en þegar við höldum að menn séu að fara inn á ranga leið munum við berjast gegn því,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fráfarandi forsætisráðherra, um hvernig Framsóknarflokkurinn muni vera í stjórandstöðu á þingi. Sigurður Ingi ræddi stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á sinn síðasta ríkisráðsfund sem forsætisráðherra en ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tekur við í dag. Hann segir mikilvægt að ný ríkisstjórn horfi til landsins alls. „Það eru 332 þúsund manns sem búa í þessu landi sem stunda ólíkar atvinnugreinar, þær eiga allar að vera jafnréttháar. Það er pláss fyrir alla og það er mikilvægt að horfa til hagsmuna allra hvar sem þeir búa og hvaða atvinnugrein sem þeir stunda,“ sagði Sigurður Ingi. Gunnar Bragi Sveinsson, fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræddi einnig stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á ríkisráðsfund. Hann hefur ekki mikla trú á nýrri ríkisstjórn. „Það leggst ágætlega í mig að fara aftur í stjórnarandstöðu. ég óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar en ég hef ekki trú á að þau afreki mikið,“ sagði Gunnar Bragi og grínaðist með það að hann myndi verða „brjálaður“ í stjórnarandstöðunni. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
„Að sjálfsögðu verður hann harður, málefnalegur, skynsamur og mun leggja gott til en þegar við höldum að menn séu að fara inn á ranga leið munum við berjast gegn því,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fráfarandi forsætisráðherra, um hvernig Framsóknarflokkurinn muni vera í stjórandstöðu á þingi. Sigurður Ingi ræddi stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á sinn síðasta ríkisráðsfund sem forsætisráðherra en ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tekur við í dag. Hann segir mikilvægt að ný ríkisstjórn horfi til landsins alls. „Það eru 332 þúsund manns sem búa í þessu landi sem stunda ólíkar atvinnugreinar, þær eiga allar að vera jafnréttháar. Það er pláss fyrir alla og það er mikilvægt að horfa til hagsmuna allra hvar sem þeir búa og hvaða atvinnugrein sem þeir stunda,“ sagði Sigurður Ingi. Gunnar Bragi Sveinsson, fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ræddi einnig stuttlega við fréttamenn áður en hann hélt inn á ríkisráðsfund. Hann hefur ekki mikla trú á nýrri ríkisstjórn. „Það leggst ágætlega í mig að fara aftur í stjórnarandstöðu. ég óska nýrri ríkisstjórn velfarnaðar en ég hef ekki trú á að þau afreki mikið,“ sagði Gunnar Bragi og grínaðist með það að hann myndi verða „brjálaður“ í stjórnarandstöðunni.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira