Fyrrverandi forsetaframbjóðandi um Kristínu og Siðbót Ólöf Skaftadóttir skrifar 17. janúar 2017 15:09 Vigfús Bjarni Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður, veltir upp áleitnum spurningum á myndlistarsýningunni Siðbót sem opnuð var í safnaðarheimili Neskirkju á dögunum. Sýningin hefur vakið nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ætlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands á síðasta ári, að ræða við listamanninn og hugleiða verk Kristínar. Séra Skúli Ólafsson stýrir umræðunum. Kristín sagði um sýningu sína í viðtali við Fréttablaðið í nóvember síðastliðnum: „Ég er að velta upp spurningum um hvar nútímamaðurinn stendur í neyslusamfélaginu og m.a. bera það saman við barokktímann. Á því tímabili sögðu verk í myndlist ekki nema lítið brot sannleikans. Það var frekar verið að fjalla um eilífa fegurð og æsku – konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasaklút,“ segir Kristín. „Þannig segja þau falska sögu ef maður hugsar um raunverulegt líf fólks á þessum tíma. Ég nota klassíska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins, ekki síst með líf kvenna í huga. Nefni sem dæmi hugmyndir okkar um kvenhlutverk, öldrum og fólk með sjúkdómssögu sem kynverur. Þannig vinn ég úr listasögunni og velti fyrir mér hvernig sagan endurtekur sig." Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kristín Gunnlaugsdóttir, myndlistarmaður, veltir upp áleitnum spurningum á myndlistarsýningunni Siðbót sem opnuð var í safnaðarheimili Neskirkju á dögunum. Sýningin hefur vakið nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ætlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauð sig fram til embættis forseta Íslands á síðasta ári, að ræða við listamanninn og hugleiða verk Kristínar. Séra Skúli Ólafsson stýrir umræðunum. Kristín sagði um sýningu sína í viðtali við Fréttablaðið í nóvember síðastliðnum: „Ég er að velta upp spurningum um hvar nútímamaðurinn stendur í neyslusamfélaginu og m.a. bera það saman við barokktímann. Á því tímabili sögðu verk í myndlist ekki nema lítið brot sannleikans. Það var frekar verið að fjalla um eilífa fegurð og æsku – konur voru yfirleitt aldrei sýndar nema eign mannsins eða sem hugmyndir karla um konuna. Á portrettmyndum héldu þær í mesta lagi á lítilli bók, hundtetri eða vasaklút,“ segir Kristín. „Þannig segja þau falska sögu ef maður hugsar um raunverulegt líf fólks á þessum tíma. Ég nota klassíska uppbyggingu portretta en sýni það sem liggur nær raunveruleika nútímamannsins, ekki síst með líf kvenna í huga. Nefni sem dæmi hugmyndir okkar um kvenhlutverk, öldrum og fólk með sjúkdómssögu sem kynverur. Þannig vinn ég úr listasögunni og velti fyrir mér hvernig sagan endurtekur sig."
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira