Lokeren leyfði Sverri Inga að byrja að æfa með Granada | Myndir og myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 12:30 Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. Lokeren og Granada CF eiga reyndar eftir að ganga frá kaupunum en belgíska félagið leyfði Sverri Inga Ingasyni engu að síður að hefja æfingar með spænska félaginu í dag. Talið er að Granada CF borgi Belgunum um 230 milljónir íslenskra króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum í kringum samninginn. Sverrir Ingi er 23 ára gamall miðvörður frá Kópavogi sem spilaði með Breiðabliki áður en hann fór út í atvinnumennsku. Sverrir er búinn að fara yfir málin með knattspyrnustjóranum Lucas Alcaraz og var mættur í bleikt á æfingu liðsins í dag. Fyrsti leikur Sverris Inga gæti verið í Barcelona en Granada spilar við Espanyol um næstu helgi. Sverrir Ingi var á sínu þriðja tímabili með Lokeren en hann kom til félagins frá norska félaginu Viking árið 2014. Granada CF birti myndir og myndband af Sverri Inga á æfingunni á Twitter-síðu sinni og má sjá þær hér fyrir neðan. El jugador islandés Ingason se ejercita con el equipo con permiso del KSC Lokeren https://t.co/zIIH6wsG2D pic.twitter.com/FT4t40syIW— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Comienza la sesión de entrenamiento del #GranadaCF en la Ciudad Deportiva. Empieza a correr la cuenta atrás para Cornellá #EternaLucha pic.twitter.com/laS3tLYVI0— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Así fue el entrenamiento de hoy con la presencia especial de @SverrirIngi! #GranadaSíCree #EternaLucha #EspanyolGranada pic.twitter.com/byxwIPYIrB— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. Lokeren og Granada CF eiga reyndar eftir að ganga frá kaupunum en belgíska félagið leyfði Sverri Inga Ingasyni engu að síður að hefja æfingar með spænska félaginu í dag. Talið er að Granada CF borgi Belgunum um 230 milljónir íslenskra króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum í kringum samninginn. Sverrir Ingi er 23 ára gamall miðvörður frá Kópavogi sem spilaði með Breiðabliki áður en hann fór út í atvinnumennsku. Sverrir er búinn að fara yfir málin með knattspyrnustjóranum Lucas Alcaraz og var mættur í bleikt á æfingu liðsins í dag. Fyrsti leikur Sverris Inga gæti verið í Barcelona en Granada spilar við Espanyol um næstu helgi. Sverrir Ingi var á sínu þriðja tímabili með Lokeren en hann kom til félagins frá norska félaginu Viking árið 2014. Granada CF birti myndir og myndband af Sverri Inga á æfingunni á Twitter-síðu sinni og má sjá þær hér fyrir neðan. El jugador islandés Ingason se ejercita con el equipo con permiso del KSC Lokeren https://t.co/zIIH6wsG2D pic.twitter.com/FT4t40syIW— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Comienza la sesión de entrenamiento del #GranadaCF en la Ciudad Deportiva. Empieza a correr la cuenta atrás para Cornellá #EternaLucha pic.twitter.com/laS3tLYVI0— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017 Así fue el entrenamiento de hoy con la presencia especial de @SverrirIngi! #GranadaSíCree #EternaLucha #EspanyolGranada pic.twitter.com/byxwIPYIrB— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 18, 2017
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira