Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Höskuldur Kári Schram skrifar 3. janúar 2017 18:45 Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. Verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur og afleiðingar þess eru nú byrjaðar að segja til sín. Togararnir liggja verkefnalausir við bryggju, fiskvinnslufyrirtæki víða um land glíma við hráefnisskort og mörg hundruð manns hafa misst vinnuna. Verð á algengum fisktegundum á innanlandsmörkuðum hefur margfaldast á síðustu vikum. Kristján Berg Ásgeirsson eigandi fiskverslunarinnar Fiskikóngsins, sem selur bæði til einstaklinga og fyrirtækja, segir að staðan sé orðin mjög erfið. „Maður borgar 100 til 200 krónum meira fyrir kílóið. Í mínu fyrirtæki þurfum við 4 til 5 tonn á dag og þá er þetta fljótt að telja,“ segir Kristján Berg. Ekkert hefur verið fundað í deilunni frá því fyrir jól en næsti samningafundur hefur verið boðaður á fimmtudag. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að þjóðarbúið hafi nú þegar orðið af milljarða tekjum vegna verkfalllsins. „Verkfallið er að sjálfsögðu neyðarúrræði því það mun alltaf leiða til tjóns. Í útflutningsgrein þar sem menn hafa í ár og áratugi verið að byggja upp markaði, og ferskfiskmarkaður er orðinn okkar aðalmarkaður, þá erum við að gera ráð fyrir þetta séu um 500 milljónir á hverjum einasta degi í töpuðum útflutningstekjum,“ segir Heiðrún. Verkfall sjómanna Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. Verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í tæpar þrjár vikur og afleiðingar þess eru nú byrjaðar að segja til sín. Togararnir liggja verkefnalausir við bryggju, fiskvinnslufyrirtæki víða um land glíma við hráefnisskort og mörg hundruð manns hafa misst vinnuna. Verð á algengum fisktegundum á innanlandsmörkuðum hefur margfaldast á síðustu vikum. Kristján Berg Ásgeirsson eigandi fiskverslunarinnar Fiskikóngsins, sem selur bæði til einstaklinga og fyrirtækja, segir að staðan sé orðin mjög erfið. „Maður borgar 100 til 200 krónum meira fyrir kílóið. Í mínu fyrirtæki þurfum við 4 til 5 tonn á dag og þá er þetta fljótt að telja,“ segir Kristján Berg. Ekkert hefur verið fundað í deilunni frá því fyrir jól en næsti samningafundur hefur verið boðaður á fimmtudag. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að þjóðarbúið hafi nú þegar orðið af milljarða tekjum vegna verkfalllsins. „Verkfallið er að sjálfsögðu neyðarúrræði því það mun alltaf leiða til tjóns. Í útflutningsgrein þar sem menn hafa í ár og áratugi verið að byggja upp markaði, og ferskfiskmarkaður er orðinn okkar aðalmarkaður, þá erum við að gera ráð fyrir þetta séu um 500 milljónir á hverjum einasta degi í töpuðum útflutningstekjum,“ segir Heiðrún.
Verkfall sjómanna Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira