Sjómenn leita lausna í Karphúsinu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. janúar 2017 10:58 Konráð segir af og frá að kenna hækkun krónunnar um að samningar við útvegsmenn hafi ítrekað verið felldir, en samfara hækkun krónunnar hafa tekjur sjómanna lækkað. vísir/eyþór Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna munu leita lausna í kjaradeilu þeirra í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Það verður fyrsti fundur deilenda frá því fyrir jól en þrjár vikur eru frá því að verkfall sjómanna hófst. Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar og varaformaður Sjómannasambandsins, segist bjartsýnn um árangur á þessum fundi. „Auðvitað bindum við vonir við að við að minnsta kosti náum saman um það að setja eitthvað af stað og að menn ætli sér að ljúka kjarasamningi, en ekki að sitja í verkfalli. Það er óásættanlegt fyrir alla aðila,“ segir Konráð. Hann segir að lagt sé upp með að ná samkomulagi um ákveðin atriði á fundinum í dag: „Það sem við lögðum fram var nýsmíðaálagið, olíuverðstenginguna og sjómannaafsláttinn, vinnufatnað og fæðiskostnað.“ Tekjur sjómanna hafa lækkað samfara hækkun krónunnar. Konráð segir það af og frá að kenna hækkun hennar um að samningar við útvegsmenn hafi ítrekað verið felldir. „Þetta er sennilega bara til að skapa einhverja úlfúð eða eitthvað slíkt því þetta kemur kjarasamningnum ekkert við. Það er ósköp einfalt mál. Við ráðum ekki genginu. Sjómenn hafa tekið þessar dýfur með útgerðinni og risið líka þegar það kemur. Þetta á bara ekkert að blandast inn í kjarasamningsumræðuna og það er algjörlega óásættanlegt að útgerðin sé með þennan málflutning,“ segir Konráð. Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30. desember 2016 18:45 Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3. janúar 2017 18:45 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna munu leita lausna í kjaradeilu þeirra í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 13 í dag. Það verður fyrsti fundur deilenda frá því fyrir jól en þrjár vikur eru frá því að verkfall sjómanna hófst. Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar og varaformaður Sjómannasambandsins, segist bjartsýnn um árangur á þessum fundi. „Auðvitað bindum við vonir við að við að minnsta kosti náum saman um það að setja eitthvað af stað og að menn ætli sér að ljúka kjarasamningi, en ekki að sitja í verkfalli. Það er óásættanlegt fyrir alla aðila,“ segir Konráð. Hann segir að lagt sé upp með að ná samkomulagi um ákveðin atriði á fundinum í dag: „Það sem við lögðum fram var nýsmíðaálagið, olíuverðstenginguna og sjómannaafsláttinn, vinnufatnað og fæðiskostnað.“ Tekjur sjómanna hafa lækkað samfara hækkun krónunnar. Konráð segir það af og frá að kenna hækkun hennar um að samningar við útvegsmenn hafi ítrekað verið felldir. „Þetta er sennilega bara til að skapa einhverja úlfúð eða eitthvað slíkt því þetta kemur kjarasamningnum ekkert við. Það er ósköp einfalt mál. Við ráðum ekki genginu. Sjómenn hafa tekið þessar dýfur með útgerðinni og risið líka þegar það kemur. Þetta á bara ekkert að blandast inn í kjarasamningsumræðuna og það er algjörlega óásættanlegt að útgerðin sé með þennan málflutning,“ segir Konráð.
Verkfall 2016 Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34 Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55 Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30. desember 2016 18:45 Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3. janúar 2017 18:45 Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Sjá meira
Sekta Nesfisk vegna gruns um verkfallsbrot Útgerðin Nesfiskur verður í dag sektuð um rúma hálfa milljón króna vegna meintra verkfallsbrota. 3. janúar 2017 16:34
Hafna meintu verkfallsbroti Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segir engan hafa gengið í störf aðila í verkfalli þegar tvö skip Nesfisk ehf fóru á sjó á þriðjudaginn. 5. janúar 2017 07:55
Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30. desember 2016 18:45
Þjóðarbúið orðið af tíu milljörðum vegna verkfalls sjómanna Tapaðar útflutningstekjur vegna verkfalls sjómanna nema rúmum tíu milljörðum króna að mati framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Fisksalar segja að ástandið sé orðið afar erfitt en verð á algengum fisktegundum hefur margfaldast á undanförnum vikum. 3. janúar 2017 18:45
Verið að ganga í störf annarra þó menn fái sér bara kók og prins um borð Meint verkfallsbrot komu upp í gær þegar Sigurfari GK og Siggi Bjarna, sem gerðir eru út af Nesfiski, héldu til veiða. 4. janúar 2017 10:40