Verður jafnteflum útrýmt á HM? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 16:00 Gianni Infantino. vísir/getty Reiknað er með því að það verði formlega ákveðið á morgun að þátttökuþjóðum á HM í knattspyrnu verði fjölgað úr 32 í 48. Framkvæmdaráð FIFA fundar í Zürich í Sviss í dag og á morgun en Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur talað fyrir stækkun á HM síðan hann var kjörinn í embætti á síðasta ári. Nokkrar útfærslur hafa verið kynntar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla en líklegast þykir að liðunum 48 verði skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið úr hverjum riðli komist svo áfram í 32-liða úrslit og yrði svo spilað með útsláttarfyrirkomulagi eftir það. Meðal þess sem kemur fram í skjölum, eins og þeim sem má sjá hjá blaðamanni enska blaðsins The Times hér fyrir neðan, er á möguleiki að útrýma jafnteflum í riðlakeppninni. Vítaspyrnukeppni myndi því fara fram í lok hvers leiks sem myndi enda með jafntefli, líklega í þeim tilgangi að gefa skýrari mynd af stöðunni fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og koma í veg fyrir að einhverskonar pattstaða komi upp og öll þrjú liðin verði með jafnan árangur.Confidential Fifa report on World Cup expansion reference to penalty shoot-outs in all group stage matches pic.twitter.com/CX8fj1S1x5— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 9, 2017 Fótbolti Tengdar fréttir Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00 Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira
Reiknað er með því að það verði formlega ákveðið á morgun að þátttökuþjóðum á HM í knattspyrnu verði fjölgað úr 32 í 48. Framkvæmdaráð FIFA fundar í Zürich í Sviss í dag og á morgun en Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur talað fyrir stækkun á HM síðan hann var kjörinn í embætti á síðasta ári. Nokkrar útfærslur hafa verið kynntar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla en líklegast þykir að liðunum 48 verði skipt í sextán þriggja liða riðla. Tvö lið úr hverjum riðli komist svo áfram í 32-liða úrslit og yrði svo spilað með útsláttarfyrirkomulagi eftir það. Meðal þess sem kemur fram í skjölum, eins og þeim sem má sjá hjá blaðamanni enska blaðsins The Times hér fyrir neðan, er á möguleiki að útrýma jafnteflum í riðlakeppninni. Vítaspyrnukeppni myndi því fara fram í lok hvers leiks sem myndi enda með jafntefli, líklega í þeim tilgangi að gefa skýrari mynd af stöðunni fyrir lokaumferð riðlakeppninnar og koma í veg fyrir að einhverskonar pattstaða komi upp og öll þrjú liðin verði með jafnan árangur.Confidential Fifa report on World Cup expansion reference to penalty shoot-outs in all group stage matches pic.twitter.com/CX8fj1S1x5— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 9, 2017
Fótbolti Tengdar fréttir Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00 Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjá meira
Forseti FIFA vill núna 48 lið á HM með 16 þriggja liða riðlum FIFA tekur fyrir mögulegar breytingar á heimsmeistaramótinu í fótbolta í næsta mánuði. 8. desember 2016 08:00
Blatter segir Infantino ekki sýna sér virðingu: „Drukkum rauðvín saman en tölum nú í gegnum lögfræðinga“ Samband fyrrverandi og núverandi forseta FIFA er ekki gott þessa dagana. 9. desember 2016 09:45
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28. desember 2016 10:00