Ótrúleg ferðalög Boston Celtics liðsins í desembermánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 16:30 Boston-liðið var í New York á jóladag. Vísir/Getty NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. Liðin eru því að spila yfir tíu leiki í hverjum mánuði á tímabilinu og helmingur leikjanna er að sjálfsögðu á útivelli. Mörg NBA-liðanna lenda því í að fljúga fram og til baka yfir Bandaríkin á meðan tímabilinu stendur og flestir leikmannanna þekkja hótellífið vel. Mánuðirnir eru þó sjaldan eins erfiðir og desembermánuðurinn var hjá liði Boston Celtics því þeir flugu hálfa leið í kringum hnöttinn í desember þegar öllum flugferðum liðsins er safnað saman. Alls spilaði liðið tíu útileiki í desember og það kallaði á fimmtán flug fram og til baka í Bandaríkjunum. Leikmenn og þjálfarar Boston Celtics eyddu samanlagt heilum sólarhringi í háloftunum og ekki bætti það ástandið að þeir urðu fórnarlömb sprengjuhótunnar í Oklahoma City. Boston-liðið vann 6 af þessum 10 útileikjum sínum í desember þar á meðal fjóra af síðustu fimm. Þeir þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á útivelli á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers í nótt. Chris Forsberg fjallar um Boston Celtics fyrir ESPN og hann tók saman flugferðir Boston í desember fyrir twitter-síðu sína og setti þar öll flugin upp á kort í gegnum FlightDiary. Það má sjá þessa samantekt hér fyrir neðan.NBD, the Celtics traveled halfway around the Earth in December: pic.twitter.com/2Uk4cDTveL— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) December 30, 2016 NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. Liðin eru því að spila yfir tíu leiki í hverjum mánuði á tímabilinu og helmingur leikjanna er að sjálfsögðu á útivelli. Mörg NBA-liðanna lenda því í að fljúga fram og til baka yfir Bandaríkin á meðan tímabilinu stendur og flestir leikmannanna þekkja hótellífið vel. Mánuðirnir eru þó sjaldan eins erfiðir og desembermánuðurinn var hjá liði Boston Celtics því þeir flugu hálfa leið í kringum hnöttinn í desember þegar öllum flugferðum liðsins er safnað saman. Alls spilaði liðið tíu útileiki í desember og það kallaði á fimmtán flug fram og til baka í Bandaríkjunum. Leikmenn og þjálfarar Boston Celtics eyddu samanlagt heilum sólarhringi í háloftunum og ekki bætti það ástandið að þeir urðu fórnarlömb sprengjuhótunnar í Oklahoma City. Boston-liðið vann 6 af þessum 10 útileikjum sínum í desember þar á meðal fjóra af síðustu fimm. Þeir þurftu hinsvegar að sætta sig við tap á útivelli á móti NBA-meisturum Cleveland Cavaliers í nótt. Chris Forsberg fjallar um Boston Celtics fyrir ESPN og hann tók saman flugferðir Boston í desember fyrir twitter-síðu sína og setti þar öll flugin upp á kort í gegnum FlightDiary. Það má sjá þessa samantekt hér fyrir neðan.NBD, the Celtics traveled halfway around the Earth in December: pic.twitter.com/2Uk4cDTveL— Chris Forsberg (@ESPNForsberg) December 30, 2016
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira