Hlýjasta ár frá upphafi Svavar Hávarðsson skrifar 31. desember 2016 07:00 Horfur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta í Stykkishólmi frá upphafi veðurmælinga árið 1846. Aðeins lokayfirferð gagna getur breytt þeirri mynd sem er ólíklegt. Sama er uppi á teningnum í öðrum landsfjórðungum, kemur fram í umfjöllun Veðurstofu Íslands. Tíðarfar 2016 var lengst af hagstætt, jafnvel mjög hagstætt og er árið eitt hið hlýjasta sem vitað er um hér á landi. Meðalhiti í Reykjavík er sex stig og hefur aldrei verið marktækt hærri, reiknaðist þó 6,1 stig árið 2003. Á Akureyri er meðalhitinn um 4,9 stig og hefur aðeins þrisvar verið hærri, síðast 2014. Fyrstu tveir mánuðir ársins voru heldur kaldari en venjulegast hefur verið á undanförnum árum og því var lengi vel talið ólíklegt að árið í heild yrði jafn hlýtt og raun ber vitni. Með marsmánuði hlýnaði og síðustu mánuðir ársins voru sérstaklega hlýir, ekki síst metmánuðurinn október. Í umfjöllun Veðurstofunnar segir einnig að um landið sunnanvert hafi úrkoma lengst af verið undir meðallagi fyrstu átta mánuði ársins, en síðustu mánuðirnir urðu aftur á móti mjög úrkomusamir, sérstaklega október. Úrkoma í Reykjavík varð um 15 prósent ofan meðallags á árinu í heild. Á Akureyri var ársúrkoma um fjórðungi ofan meðallags. Vindhraði var undir meðallagi í flestum mánuðum og illviðri færri en algengast er. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2016 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Horfur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta í Stykkishólmi frá upphafi veðurmælinga árið 1846. Aðeins lokayfirferð gagna getur breytt þeirri mynd sem er ólíklegt. Sama er uppi á teningnum í öðrum landsfjórðungum, kemur fram í umfjöllun Veðurstofu Íslands. Tíðarfar 2016 var lengst af hagstætt, jafnvel mjög hagstætt og er árið eitt hið hlýjasta sem vitað er um hér á landi. Meðalhiti í Reykjavík er sex stig og hefur aldrei verið marktækt hærri, reiknaðist þó 6,1 stig árið 2003. Á Akureyri er meðalhitinn um 4,9 stig og hefur aðeins þrisvar verið hærri, síðast 2014. Fyrstu tveir mánuðir ársins voru heldur kaldari en venjulegast hefur verið á undanförnum árum og því var lengi vel talið ólíklegt að árið í heild yrði jafn hlýtt og raun ber vitni. Með marsmánuði hlýnaði og síðustu mánuðir ársins voru sérstaklega hlýir, ekki síst metmánuðurinn október. Í umfjöllun Veðurstofunnar segir einnig að um landið sunnanvert hafi úrkoma lengst af verið undir meðallagi fyrstu átta mánuði ársins, en síðustu mánuðirnir urðu aftur á móti mjög úrkomusamir, sérstaklega október. Úrkoma í Reykjavík varð um 15 prósent ofan meðallags á árinu í heild. Á Akureyri var ársúrkoma um fjórðungi ofan meðallags. Vindhraði var undir meðallagi í flestum mánuðum og illviðri færri en algengast er. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir ársins 2016 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira