Danir eiga þrjá af þeim efnilegustu í heimi en Íslendingar engan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 14:30 Fótboltavefsíðan „In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. Ísland á hinsvegar engan leikmann á lista ólíkt Norðurlandaþjóðunum Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Danir virðast vera afar vel settir með framtíðarlandslið sitt því alls eru þrír danskir leikmenn á þessum lista. Svíar og Norðmenn verða að láta sér nægja að vera bara með einn leikmann. Danirnir þrír á listanum eru þeir Kasper Dolberg hjá Ajax, Andrew Hjulsager hjá Bröndby IF og Marcus Ingvartsen hjá FC Nordsjælland. Svíinn er Alexander Isak hjá AIK og Norðmaðurinn er Sander Berge hjá Valerenga. Danir eru sem dæmi með fleiri leikmenn en Englendingar en einu ensku leikmennirnir á listanum eru þeir Dele Alli hjá Tottenham og Lewis Baker hjá Chelsea. Fótboltavefsíðan „In Bed With Maradona“ notar sama fyrirkomulag og þegar spænska blaðið Don Balon valdi efnilegustu fótboltamenn heimsins. Tólf Frakkar eru á listanum og eru franskur fótbolti með nokkra yfirburðarstöðu hvað varðar flesta menn á listanum. Fimm leikmenn koma frá bæði Þýskalandi og Spáni en aðrar þjóðir eiga færri menn. Á listanum eru leikmenn sem eru þegar komnir að hjá bestu liðum Evrópu. Þetta eru menn eins og þeir Gabriel Jesus og Kelechi Iheanacho hjá Manchester City, Ousmane Dembélé, Christian Pulisic og Julian Weigl hjá Borussia Dortmund, Joshua Kimmich hjá Bayern München, Héctor Bellerín og Alex Iwobi hjá Arsenal og þeir Manuel Locatelli, Alessio Romagnoli og Gianluigi Donnarumma hjá AC Milan. Það að enginn Íslendingur sé á listanum er þó engin dauðadómur fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni sem leggur alltaf meiri áherslu á liðsheildina en einstaklingana. Vonandi tekst þó íslenskum fótboltamönnum á þessum aldrei að skapa sér nafni í heimsfótboltanum í framtíðinni.Það er hægt að nálgast allan listann með því að smella hér. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Fótboltavefsíðan „In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. Ísland á hinsvegar engan leikmann á lista ólíkt Norðurlandaþjóðunum Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Danir virðast vera afar vel settir með framtíðarlandslið sitt því alls eru þrír danskir leikmenn á þessum lista. Svíar og Norðmenn verða að láta sér nægja að vera bara með einn leikmann. Danirnir þrír á listanum eru þeir Kasper Dolberg hjá Ajax, Andrew Hjulsager hjá Bröndby IF og Marcus Ingvartsen hjá FC Nordsjælland. Svíinn er Alexander Isak hjá AIK og Norðmaðurinn er Sander Berge hjá Valerenga. Danir eru sem dæmi með fleiri leikmenn en Englendingar en einu ensku leikmennirnir á listanum eru þeir Dele Alli hjá Tottenham og Lewis Baker hjá Chelsea. Fótboltavefsíðan „In Bed With Maradona“ notar sama fyrirkomulag og þegar spænska blaðið Don Balon valdi efnilegustu fótboltamenn heimsins. Tólf Frakkar eru á listanum og eru franskur fótbolti með nokkra yfirburðarstöðu hvað varðar flesta menn á listanum. Fimm leikmenn koma frá bæði Þýskalandi og Spáni en aðrar þjóðir eiga færri menn. Á listanum eru leikmenn sem eru þegar komnir að hjá bestu liðum Evrópu. Þetta eru menn eins og þeir Gabriel Jesus og Kelechi Iheanacho hjá Manchester City, Ousmane Dembélé, Christian Pulisic og Julian Weigl hjá Borussia Dortmund, Joshua Kimmich hjá Bayern München, Héctor Bellerín og Alex Iwobi hjá Arsenal og þeir Manuel Locatelli, Alessio Romagnoli og Gianluigi Donnarumma hjá AC Milan. Það að enginn Íslendingur sé á listanum er þó engin dauðadómur fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni sem leggur alltaf meiri áherslu á liðsheildina en einstaklingana. Vonandi tekst þó íslenskum fótboltamönnum á þessum aldrei að skapa sér nafni í heimsfótboltanum í framtíðinni.Það er hægt að nálgast allan listann með því að smella hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira