Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. desember 2016 23:07 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels hefur farið fremstur í flokki þeirra sem gagnrýna Bandaríkjamenn. vísir/getty Ísraelsk yfirvöld halda því fram að þau hafi undir höndunum gögn sem sýna fram á að ríkisstjórn Baracks Obama hafi sjálf staðið að baki ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem uppbygging landnemabyggða Ísraela var gagnrýnd. Þá hóta þeir því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá þau gögn. Guardian greinir frá.Ásakanirnar komu fram í máli talsmanns Ísraelsku ríkisstjórnarinnar, David Keyes. „Við höfum áreiðanlegar upplýsingar frá heimildarmönnum okkar innan Arabíulandanna og á alþjóðavettvangi að þessi ályktun hafi í raun verið sett fram af Bandaríkjunum.“ Einungis örfáum klukkustundum eftir að Keyes hafði látið þessi ummæli falla sagði sendiherra Ísraela í Bandaríkjunum – Ron Dermer að gögnin sem um ræðir yrðu send til ríkisstjórnar Trump. „Við munum senda þessar sannanir til nýrrar ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir venjulegum boðleiðum. Ef hún vill deila því með þjóðinni, þá er það þeim velkomið“ sagði Dermer í viðtali við CNN.Sjá einnig: Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir NetanyahuBandarískir ráðamenn hafa harðneitað ásökunum Ísraela. „Við áttum ekki þátt í því að leggja fram þessa tillögu. Við tókum ákvörðun um afstöðu okkar til ályktunarinnar þegar greidd voru atkvæði um hana“ sagði Ben Rhodes, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Obama í öryggismálum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld halda því fram að þau hafi undir höndunum gögn sem sýna fram á að ríkisstjórn Baracks Obama hafi sjálf staðið að baki ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem uppbygging landnemabyggða Ísraela var gagnrýnd. Þá hóta þeir því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá þau gögn. Guardian greinir frá.Ásakanirnar komu fram í máli talsmanns Ísraelsku ríkisstjórnarinnar, David Keyes. „Við höfum áreiðanlegar upplýsingar frá heimildarmönnum okkar innan Arabíulandanna og á alþjóðavettvangi að þessi ályktun hafi í raun verið sett fram af Bandaríkjunum.“ Einungis örfáum klukkustundum eftir að Keyes hafði látið þessi ummæli falla sagði sendiherra Ísraela í Bandaríkjunum – Ron Dermer að gögnin sem um ræðir yrðu send til ríkisstjórnar Trump. „Við munum senda þessar sannanir til nýrrar ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir venjulegum boðleiðum. Ef hún vill deila því með þjóðinni, þá er það þeim velkomið“ sagði Dermer í viðtali við CNN.Sjá einnig: Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir NetanyahuBandarískir ráðamenn hafa harðneitað ásökunum Ísraela. „Við áttum ekki þátt í því að leggja fram þessa tillögu. Við tókum ákvörðun um afstöðu okkar til ályktunarinnar þegar greidd voru atkvæði um hana“ sagði Ben Rhodes, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Obama í öryggismálum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00