Westbrook jafnaði við Jordan með sjöundu þrennunni í röð | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 12:30 Russell Westbrook náði þeim einstaka áfanga að vera með þrefalda tvennu sjöunda leikinn í röð þegar Oklahoma City Thunder tapaði 99-102 fyrir Houston Rockets í nótt. Westbrook skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í liði Oklahoma sem tapaði í fyrsta sinn í sjö leikjum í nótt. Það þarf að fara aftur til ársins 1989 til að finna leikmann sem náði þrennu í jafn mörgum leikjum í röð. Það var sjálfur Michael Jordan sem náði sjö þrennum í röð fyrir Chicago Bulls í mars og apríl 1989. Raunar vantaði Jordan aðeins þrjú fráköst í leik gegn Detroit Pistons 7. apríl 1989 til að ná þrennu í 11 leikjum í röð. Westbrook vantar þrjár þrennur til að bæta met Wilts Chamberlain sem var með þrennu í níu leikjum í röð fyrir Philadelphia 76ers 1968. Westbrook er alls búinn að ná 12 þrennum á tímabilinu en Oklahoma hefur unnið níu af þeim leikjum þar sem hann hefur verið með þrennu. Þessi magnaði leikstjórnandi er með þrennu að meðaltali í leik í vetur; 30,9 stig, 10,8 fráköst og 11,3 stoðsendingar. Eini maðurinn sem hefur verið með þrennu að meðaltali í leik á heilu tímabili er Oscar Robertsson með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62. NBA Tengdar fréttir Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5. desember 2016 07:54 Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Russell Westbrook fer ekki inn á völlinn lengur fyrir minna en þrennu og Klay Thompson var sjóðheitur í stórsigri Warriors. 6. desember 2016 07:30 Fjórða þrefalda tvennan í röð Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur. 1. desember 2016 08:00 Reiðasta þruman í þrennu-herferð Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder. 2. desember 2016 06:30 Sjöunda þrenna Westbrooks í röð dugði Oklahoma ekki til sigurs | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. desember 2016 11:07 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Russell Westbrook náði þeim einstaka áfanga að vera með þrefalda tvennu sjöunda leikinn í röð þegar Oklahoma City Thunder tapaði 99-102 fyrir Houston Rockets í nótt. Westbrook skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í liði Oklahoma sem tapaði í fyrsta sinn í sjö leikjum í nótt. Það þarf að fara aftur til ársins 1989 til að finna leikmann sem náði þrennu í jafn mörgum leikjum í röð. Það var sjálfur Michael Jordan sem náði sjö þrennum í röð fyrir Chicago Bulls í mars og apríl 1989. Raunar vantaði Jordan aðeins þrjú fráköst í leik gegn Detroit Pistons 7. apríl 1989 til að ná þrennu í 11 leikjum í röð. Westbrook vantar þrjár þrennur til að bæta met Wilts Chamberlain sem var með þrennu í níu leikjum í röð fyrir Philadelphia 76ers 1968. Westbrook er alls búinn að ná 12 þrennum á tímabilinu en Oklahoma hefur unnið níu af þeim leikjum þar sem hann hefur verið með þrennu. Þessi magnaði leikstjórnandi er með þrennu að meðaltali í leik í vetur; 30,9 stig, 10,8 fráköst og 11,3 stoðsendingar. Eini maðurinn sem hefur verið með þrennu að meðaltali í leik á heilu tímabili er Oscar Robertsson með Cincinnati Royals tímabilið 1961-62.
NBA Tengdar fréttir Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5. desember 2016 07:54 Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Russell Westbrook fer ekki inn á völlinn lengur fyrir minna en þrennu og Klay Thompson var sjóðheitur í stórsigri Warriors. 6. desember 2016 07:30 Fjórða þrefalda tvennan í röð Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur. 1. desember 2016 08:00 Reiðasta þruman í þrennu-herferð Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder. 2. desember 2016 06:30 Sjöunda þrenna Westbrooks í röð dugði Oklahoma ekki til sigurs | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. desember 2016 11:07 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Fimmta þrenna Westbrooks í röð | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 5. desember 2016 07:54
Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Russell Westbrook fer ekki inn á völlinn lengur fyrir minna en þrennu og Klay Thompson var sjóðheitur í stórsigri Warriors. 6. desember 2016 07:30
Fjórða þrefalda tvennan í röð Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur. 1. desember 2016 08:00
Reiðasta þruman í þrennu-herferð Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder. 2. desember 2016 06:30
Sjöunda þrenna Westbrooks í röð dugði Oklahoma ekki til sigurs | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. desember 2016 11:07