Stelpurnar á undan Frökkum eftir að hafa bætt metið um meira en átján sekúndur | Urðu í 11. sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2016 16:10 Íslenska sveitin var skipuð þeim Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Bryndísi Rún Hansen og Jóhannu Gerðu Gústafsdóttur. Mynd/Sundsamband Íslands, samsett Íslenska kvennasveitin endaði í ellefta sæti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en þetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu. Stelpurnar syntu á 4:00,08 mínútum og bættu fimm ára landsmet um 18,7 sekúndur sem er rosaleg flott og mikil bæting. Gamla metið var sund upp á 4:18,78 mínútur frá því í desember 2011. Íslenska sveitin var grátlega nálægt því að komast undir fjórar mínútur en þar munaði aðeins átta hundraðshlutum úr sekúndu. Íslensku sveitina skipuðu þær Eygló Ósk Gústafsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Bryndís Rún Hansen og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir. Til þess að komast inn í úrslitariðil hefði sveitin þurft að synda á 3:56,64 mínútum. Íslenska sveitin var næst á eftir Svíum (10. sæti) og á undan Finnum (12. sæti). Íslensku stelpurnar voru líka á undan Frökkum (13. sæti). Ísland var 7,23 sekúndum á eftir bandarísku sveitinni sem náði besta tímanum í undanrásunum. Bandaríkin, Japan, Ástralía, Kanada, Ítalía, Rússland, Kína og Bretland eiga sveitir í úrslitasundinu í nótt. Sund Tengdar fréttir Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. 11. desember 2016 15:49 Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 16:03 Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 15:08 Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 10. desember 2016 01:28 Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Íslenski boltinn ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Einar tekur við Víkingum Pogba og Fati mættir til Mónakó Sjáðu allan þáttinn um Norðurálsmótið Nýtt heimsmet sett: „Sé því að ég á að geta gert miklu betur“ Mikael orðinn leikmaður Djurgården Alexander Máni seldur til Midtjylland Sjá meira
Íslenska kvennasveitin endaði í ellefta sæti í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna á HM í Windsor í Kanada en þetta var lokagrein íslenska hópsins á mótinu. Stelpurnar syntu á 4:00,08 mínútum og bættu fimm ára landsmet um 18,7 sekúndur sem er rosaleg flott og mikil bæting. Gamla metið var sund upp á 4:18,78 mínútur frá því í desember 2011. Íslenska sveitin var grátlega nálægt því að komast undir fjórar mínútur en þar munaði aðeins átta hundraðshlutum úr sekúndu. Íslensku sveitina skipuðu þær Eygló Ósk Gústafsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Bryndís Rún Hansen og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir. Til þess að komast inn í úrslitariðil hefði sveitin þurft að synda á 3:56,64 mínútum. Íslenska sveitin var næst á eftir Svíum (10. sæti) og á undan Finnum (12. sæti). Íslensku stelpurnar voru líka á undan Frökkum (13. sæti). Ísland var 7,23 sekúndum á eftir bandarísku sveitinni sem náði besta tímanum í undanrásunum. Bandaríkin, Japan, Ástralía, Kanada, Ítalía, Rússland, Kína og Bretland eiga sveitir í úrslitasundinu í nótt.
Sund Tengdar fréttir Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. 11. desember 2016 15:49 Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 16:03 Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 15:08 Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 10. desember 2016 01:28 Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Íslenski boltinn ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Einar tekur við Víkingum Pogba og Fati mættir til Mónakó Sjáðu allan þáttinn um Norðurálsmótið Nýtt heimsmet sett: „Sé því að ég á að geta gert miklu betur“ Mikael orðinn leikmaður Djurgården Alexander Máni seldur til Midtjylland Sjá meira
Strákarnir bættu landsmetið um þrjár og hálfa sekúndu Íslenska karlasveitin endaði í 15. sæti í 4 x 100 metra fjórsundi karla á HM í Windsor í Kanada. 11. desember 2016 15:49
Bryndís bætti Íslandsmetið sitt Bryndís Rún Hansen, úr Óðni, setti nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 16:03
Strákarnir settu annað landsmet á jafn mörgum dögum | Jóhanna Gerða komst ekki í úrslit Íslenska karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x50 metra fjórsundi á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada í dag. 10. desember 2016 15:08
Hrafnhildur með sitt fimmta Íslandsmet á HM en komst ekki í úrslit Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í fjórtánda sæti í undanúrslitum i 100 metra bringusundi í nótt á HM í 25 metra laug í Windsor í Kanada. 10. desember 2016 01:28