Myndband og myndir frá tilfinningaríku kveðjukvöldi Tim Duncan í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 10:00 Tim Duncan endaði leikmannaferil sinn formlega í nótt þegar San Antonio Spurs heiðraði hann með því að setja treyju hans upp í rjáfur í AT&T Center höllinni í San Antonio. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta var vel skipulögð og glæsileg viðhöfn en samt var og varð að vera Tim Duncan stíll á henni. Tim Duncan er ekki mikið fyrir að sýna sig eða leitast eftir óþarfa athygli en lét sig „hafa það“ að þakka fyrir sig í nótt. Með honum voru kærasta hans og börnin hans tvö úr fyrra sambandi. Það féllu mörg góð og falleg orð en ást og þakkalæti fyrrum liðsfélaga, þjálfara og stuðningsmanna skein frá hverju andliti. Þetta var því tilfinningarík stund þegar bæði Tim Duncan og nokkrir fyrrum liðsfélagar og þjálfarar hans héldu stuttar ræður. Tim Duncan var ekki alveg á heimavelli undir sviðsljósinu en fáir leikmenn hafa gert meira fyrir eitt félag en einmitt hann. Tim Duncan lék í nítján tímabil með San Antonio Spurs og varð NBA-meistari fimm sinnum. Liðsfélagarnir Tony Parker og Manu Ginobili töluðu fallega um Tim Duncan en leyfðu sér líka að skjóta aðeins á karlinn sem hlustaði og hló meira að segja líka með öllum hinum. Duncan er áttundi leikmaður San Antonio Spurs sem fær treyju upp í rjáfur en hinir eru James Silas, George Gervin, Johnny Moore, David Robinson, Sean Elliott, Avery Johnson og Bruce Bowen en þeir fjórir síðustu léku allir með Duncan. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá athöfninni og í spilaranum hér fyrir ofan er stutt samantekt frá NBA-deildinni.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty NBA Tengdar fréttir NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. 19. desember 2016 07:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Sjá meira
Tim Duncan endaði leikmannaferil sinn formlega í nótt þegar San Antonio Spurs heiðraði hann með því að setja treyju hans upp í rjáfur í AT&T Center höllinni í San Antonio. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta var vel skipulögð og glæsileg viðhöfn en samt var og varð að vera Tim Duncan stíll á henni. Tim Duncan er ekki mikið fyrir að sýna sig eða leitast eftir óþarfa athygli en lét sig „hafa það“ að þakka fyrir sig í nótt. Með honum voru kærasta hans og börnin hans tvö úr fyrra sambandi. Það féllu mörg góð og falleg orð en ást og þakkalæti fyrrum liðsfélaga, þjálfara og stuðningsmanna skein frá hverju andliti. Þetta var því tilfinningarík stund þegar bæði Tim Duncan og nokkrir fyrrum liðsfélagar og þjálfarar hans héldu stuttar ræður. Tim Duncan var ekki alveg á heimavelli undir sviðsljósinu en fáir leikmenn hafa gert meira fyrir eitt félag en einmitt hann. Tim Duncan lék í nítján tímabil með San Antonio Spurs og varð NBA-meistari fimm sinnum. Liðsfélagarnir Tony Parker og Manu Ginobili töluðu fallega um Tim Duncan en leyfðu sér líka að skjóta aðeins á karlinn sem hlustaði og hló meira að segja líka með öllum hinum. Duncan er áttundi leikmaður San Antonio Spurs sem fær treyju upp í rjáfur en hinir eru James Silas, George Gervin, Johnny Moore, David Robinson, Sean Elliott, Avery Johnson og Bruce Bowen en þeir fjórir síðustu léku allir með Duncan. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá athöfninni og í spilaranum hér fyrir ofan er stutt samantekt frá NBA-deildinni.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
NBA Tengdar fréttir NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. 19. desember 2016 07:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Sjá meira
NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. 19. desember 2016 07:30