Aleppo gæti orðið „risastór grafreitur“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2016 22:11 Minnst 34 borgarar eru sagðir hafa látið lífið í borginni í dag. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar óttast að sókn stjórnarhers Sýrlands í Aleppo muni koma verulega niður á almennum borgurum. Stephen O‘Brien frá mannúðarmáladeild SÞ segir að borgin gæti orðið „risastór grafreitur“. Stjórnarherinn og bandamenn hafa nú tekið rúman þriðjung af yfirráðasvæði uppreisnarmanna í austurhluta Aleppo frá því sóknin hófst um síðustu helgi.Samkvæmt BBC hafa minnst 34 borgarar fallið í loftárásum og vegna skota stórskotaliðs í dag.Yfirlit yfir sókn stjórnarhersins.Vísir/GraphicNewsO‘Brien biðlar til allra aðila sem koma að átökunum að gera allt sem þeir geta til að vernda almenna borgara og tryggja aðgang góðgerðasamtaka að borginni. Þetta sagði hann á neyðarfundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Talið er að minnst 25 þúsund manns hafa flúið frá yfirráðasvæði uppreisnarmanna á síðustu dögum. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar loftárásir verið gerðar á svæðinu og búa almennir borgarar við mjög svo erfiðar aðstæður. Talið er að um 90 þúsund manns haldi nú til á svæðinu. Borgarar hafa einnig fallið á yfirráðasvæði ríkisstjórnarinnar þar sem uppreisnarmenn hafa meðal annars skotið eldflaugum þangað. Rússneski herinn hefur gefið út að þeir séu tilbúnir til að fylgja bílalestum góðgerðasamtaka inn á svæðið sem stjórnarherinn hefur tekið, en SÞ hafa ekki svarað. Mið-Austurlönd Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar óttast að sókn stjórnarhers Sýrlands í Aleppo muni koma verulega niður á almennum borgurum. Stephen O‘Brien frá mannúðarmáladeild SÞ segir að borgin gæti orðið „risastór grafreitur“. Stjórnarherinn og bandamenn hafa nú tekið rúman þriðjung af yfirráðasvæði uppreisnarmanna í austurhluta Aleppo frá því sóknin hófst um síðustu helgi.Samkvæmt BBC hafa minnst 34 borgarar fallið í loftárásum og vegna skota stórskotaliðs í dag.Yfirlit yfir sókn stjórnarhersins.Vísir/GraphicNewsO‘Brien biðlar til allra aðila sem koma að átökunum að gera allt sem þeir geta til að vernda almenna borgara og tryggja aðgang góðgerðasamtaka að borginni. Þetta sagði hann á neyðarfundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Talið er að minnst 25 þúsund manns hafa flúið frá yfirráðasvæði uppreisnarmanna á síðustu dögum. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar loftárásir verið gerðar á svæðinu og búa almennir borgarar við mjög svo erfiðar aðstæður. Talið er að um 90 þúsund manns haldi nú til á svæðinu. Borgarar hafa einnig fallið á yfirráðasvæði ríkisstjórnarinnar þar sem uppreisnarmenn hafa meðal annars skotið eldflaugum þangað. Rússneski herinn hefur gefið út að þeir séu tilbúnir til að fylgja bílalestum góðgerðasamtaka inn á svæðið sem stjórnarherinn hefur tekið, en SÞ hafa ekki svarað.
Mið-Austurlönd Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira