Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 14:00 Neymar og Justin Bieber. Vísir/Samsett mynd Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Justin Bieber heldur tónleika í Sant Jordi körfuboltahöllinni annað kvöld. Hann notaði tækifærið af því að hann var í borginni og skellti sér á æfingu með Barcelona-liðinu. Bieber er góður vinur brasilíska fótboltamannsins Neymar en þeir kynntust í Bandaríkjunum. Bieber segist ennfremur vera mikill stuðningsmaður Barcelona-liðsins. Svo góðir vinir eru þeir Bieber og Neymar að Neymar fékk að gista hjá söngvaranum þegar hann var í Bandaríkjunum í sumar. Justin Bieber skellti sér í markið á æfingunni og fékk að reyna við nokkur skot frá bæði Neymar og Rafinha, sem hann þekkir vel líka. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Justin Bieber heimsækir æfingu hjá Barcelona en hann kom einnig á æfingu liðsins áirð 2011. Neymar náði ekki að skora um helgina og pirringurinn sást langar leiðir. Hann var hinsvegar í mjög góðu skapi þegar Bieber leit við í morgun. Hér fyrir neðan má sjá myndir af heimsókninni hjá Justin Bieber en Neymar setti fullt af myndum inn á Instagram síðuna sína. Aaah amo, coisas lindaaaas! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:50am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Amoooo! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:08am PST Muita lindeza numa foto só. A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:40am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Justin goleiro A video posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:55am PST Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Justin Bieber heldur tónleika í Sant Jordi körfuboltahöllinni annað kvöld. Hann notaði tækifærið af því að hann var í borginni og skellti sér á æfingu með Barcelona-liðinu. Bieber er góður vinur brasilíska fótboltamannsins Neymar en þeir kynntust í Bandaríkjunum. Bieber segist ennfremur vera mikill stuðningsmaður Barcelona-liðsins. Svo góðir vinir eru þeir Bieber og Neymar að Neymar fékk að gista hjá söngvaranum þegar hann var í Bandaríkjunum í sumar. Justin Bieber skellti sér í markið á æfingunni og fékk að reyna við nokkur skot frá bæði Neymar og Rafinha, sem hann þekkir vel líka. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Justin Bieber heimsækir æfingu hjá Barcelona en hann kom einnig á æfingu liðsins áirð 2011. Neymar náði ekki að skora um helgina og pirringurinn sást langar leiðir. Hann var hinsvegar í mjög góðu skapi þegar Bieber leit við í morgun. Hér fyrir neðan má sjá myndir af heimsókninni hjá Justin Bieber en Neymar setti fullt af myndum inn á Instagram síðuna sína. Aaah amo, coisas lindaaaas! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:50am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Amoooo! A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:08am PST Muita lindeza numa foto só. A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:40am PST Aaaaah A photo posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 4:05am PST Justin goleiro A video posted by @neymarjr_forever11 on Nov 21, 2016 at 3:55am PST
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira