Fyrsti Meistaradeildarleikmaðurinn sem er fæddur eftir 2000 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 14:00 Moise Kean. Vísir/Getty Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Um síðust helgi varð hann fyrsti leikmaður fæddur eftir 2000 til að spila í einum af fimm stærstu deildum Evrópu og í gær varð hann síðan sá fyrsti fæddur eftir 1. janúar 2000 sem spilar í Meistaradeildinni. Moise Kean er fæddur 28. febrúar 2000 og því enn bara sextán ára gamall. Það er því líka stórmerkilegt að hann fái að spila hjá ítölsku meisturunum í viðbót við það að vera fyrsti leikmaðurinn frá 21. öldinni. Moise Kean er fæddur í bæ sem er aðeins í klukkutíma fjarlægð frá Torinó sem er einmitt heimaborg Juventus-liðsins. Moise Kean kom inná sem varamaður fyrir Miralem Pjanic á 84. mínútu í 3-1 sigurleik Juventus á móti Sevilla í gær. Staðan var bara 1-1 þegar hann kom inn í leikinn. Moise Kean fékk einnig sex mínútur í ítölsku A-deildinni um helgina þegar Juve vann 3-0 sigur á Pescara.HISTÓRICO!!! Moise Kean es el PRIMER JUGADOR nacido a partir del 1 de enero del año 2000 que juega la Champions League. pic.twitter.com/DPCKzaL9fV— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 22, 2016 HISTÓRICO!!!! Es Moise Kean (Vercelli, 28 de febrero de 2000) jugador de la Juventus que hoy se ha convertido en la primera persona nacida en el año 2000 (o posterior) que juega en una de las cuarto grandes ligas europeas (España, Inglaterra, Alemania e Italia). Eso sí, si extendemos el análisis a las cinco mejores ligas del viejo continente (incluyendo la francesa), conviene reseñar que Vincent Thill (nacido en Luxemburgo el 4 de febrero de 2000) debutó con el Metz en Ligue 1 el pasado 21 de septiembre. A photo posted by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Nov 19, 2016 at 2:20pm PST Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Moise Kean er að skrifa fótboltasöguna þessa dagana en þessi ungi og stórefnilegi leikmaður er að fá sín fyrstu tækifæri með stórliði Juventus. Um síðust helgi varð hann fyrsti leikmaður fæddur eftir 2000 til að spila í einum af fimm stærstu deildum Evrópu og í gær varð hann síðan sá fyrsti fæddur eftir 1. janúar 2000 sem spilar í Meistaradeildinni. Moise Kean er fæddur 28. febrúar 2000 og því enn bara sextán ára gamall. Það er því líka stórmerkilegt að hann fái að spila hjá ítölsku meisturunum í viðbót við það að vera fyrsti leikmaðurinn frá 21. öldinni. Moise Kean er fæddur í bæ sem er aðeins í klukkutíma fjarlægð frá Torinó sem er einmitt heimaborg Juventus-liðsins. Moise Kean kom inná sem varamaður fyrir Miralem Pjanic á 84. mínútu í 3-1 sigurleik Juventus á móti Sevilla í gær. Staðan var bara 1-1 þegar hann kom inn í leikinn. Moise Kean fékk einnig sex mínútur í ítölsku A-deildinni um helgina þegar Juve vann 3-0 sigur á Pescara.HISTÓRICO!!! Moise Kean es el PRIMER JUGADOR nacido a partir del 1 de enero del año 2000 que juega la Champions League. pic.twitter.com/DPCKzaL9fV— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) November 22, 2016 HISTÓRICO!!!! Es Moise Kean (Vercelli, 28 de febrero de 2000) jugador de la Juventus que hoy se ha convertido en la primera persona nacida en el año 2000 (o posterior) que juega en una de las cuarto grandes ligas europeas (España, Inglaterra, Alemania e Italia). Eso sí, si extendemos el análisis a las cinco mejores ligas del viejo continente (incluyendo la francesa), conviene reseñar que Vincent Thill (nacido en Luxemburgo el 4 de febrero de 2000) debutó con el Metz en Ligue 1 el pasado 21 de septiembre. A photo posted by MisterChip (Alexis) (@2010misterchip) on Nov 19, 2016 at 2:20pm PST
Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira