San Antonio vann Texas-slaginn | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2016 11:18 Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þreföld tvenna James Harden dugði Houston Rockets ekki til sigurs í Texas-slagnum gegn San Antonio Spurs. Lokatölur 100-106, San Antonio í vil. Harden skoraði 25 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar hjá Houston og Eric Gordon kom með 27 stig af bekknum. Stigaskorið dreifðist betur hjá San Antonio sem hefur unnið alla fimm útileiki sína á tímabilinu. Kawhi Leonard var stigahæstur í liði San Antonio með 20 stig en LaMarcus Aldridge og Tony Parker skoruðu 16 stig hvor. Los Angeles Lakers bar sigurorð af New Orleans Pelicans, 99-126, á útivelli. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Lakers með 23 stig og D'Angelo Russell (22 stig) og Lou Williams (21 stig) skiluðu einnig flottu framlagi. Lakers hefur farið vel af stað á tímabilinu og unnið sex af fyrstu tíu leikjum sínum. Anthony Davis var sem fyrr atkvæðamestur hjá New Orleans, sem er eins og stendur lélegasta lið deildarinnar. Davis skoraði 34 stig og tók átta fráköst. Nágrannar Lakers, Los Angeles Clippers, halda áfram að gera góða hluti en í nótt vann liðið Minnesota Timberwolves á útivelli, 105-119. Clippers hefur unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum en þetta er besta byrjun í sögu félagsins. Allir byrjunarliðsmenn Clippers skoruðu 15 stig eða meira í leiknum. Blake Griffin var þeirra stigahæstur með 20 stig. Nýliði ársins í fyrra, Karl-Anthony Towns, var atkvæðamestur hjá Úlfunum með 24 stig og tíu fráköst.Úrslitin í nótt: Houston 100-106 San Antonio New Orleans 99-126 LA Lakers Minnesota 105-119 LA Clippers Indiana 99-105 Boston Toronto 118-107 NY Knicks Chicago 106-95 Washington Miami 91-102 Utah Milwaukee 106-96 Memphis Denver 95-106 Detroit Phoenix 104-122 BrooklynJames Harden var með þrefalda tvennu gegn San Antonio Anthony Davis skoraði 21 stig í fyrri hálfleik gegn Clippers Flottustu tilþrif næturinnar NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þreföld tvenna James Harden dugði Houston Rockets ekki til sigurs í Texas-slagnum gegn San Antonio Spurs. Lokatölur 100-106, San Antonio í vil. Harden skoraði 25 stig, tók 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar hjá Houston og Eric Gordon kom með 27 stig af bekknum. Stigaskorið dreifðist betur hjá San Antonio sem hefur unnið alla fimm útileiki sína á tímabilinu. Kawhi Leonard var stigahæstur í liði San Antonio með 20 stig en LaMarcus Aldridge og Tony Parker skoruðu 16 stig hvor. Los Angeles Lakers bar sigurorð af New Orleans Pelicans, 99-126, á útivelli. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Lakers með 23 stig og D'Angelo Russell (22 stig) og Lou Williams (21 stig) skiluðu einnig flottu framlagi. Lakers hefur farið vel af stað á tímabilinu og unnið sex af fyrstu tíu leikjum sínum. Anthony Davis var sem fyrr atkvæðamestur hjá New Orleans, sem er eins og stendur lélegasta lið deildarinnar. Davis skoraði 34 stig og tók átta fráköst. Nágrannar Lakers, Los Angeles Clippers, halda áfram að gera góða hluti en í nótt vann liðið Minnesota Timberwolves á útivelli, 105-119. Clippers hefur unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum en þetta er besta byrjun í sögu félagsins. Allir byrjunarliðsmenn Clippers skoruðu 15 stig eða meira í leiknum. Blake Griffin var þeirra stigahæstur með 20 stig. Nýliði ársins í fyrra, Karl-Anthony Towns, var atkvæðamestur hjá Úlfunum með 24 stig og tíu fráköst.Úrslitin í nótt: Houston 100-106 San Antonio New Orleans 99-126 LA Lakers Minnesota 105-119 LA Clippers Indiana 99-105 Boston Toronto 118-107 NY Knicks Chicago 106-95 Washington Miami 91-102 Utah Milwaukee 106-96 Memphis Denver 95-106 Detroit Phoenix 104-122 BrooklynJames Harden var með þrefalda tvennu gegn San Antonio Anthony Davis skoraði 21 stig í fyrri hálfleik gegn Clippers Flottustu tilþrif næturinnar
NBA Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira