Byrjunarliðið á Möltu: Tíu breytingar frá Zagreb Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. nóvember 2016 17:00 Viðar Örn Kjartansson er í byrjunarliðinu. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, gerir tíu breytingar á byrjunarliðinu sem mætir Möltu í vináttuleik í kvöld frá liðinu sem hóf leik gegn Króatíu í Zagreb á laugardaginn. Birkir Már Sævarsson er eini leikmaðurinn sem byrjar í kvöld sem var einnig í byrjunarliðinu í tapleiknum gegn Króötum í Zagreb en hann og Ari Freyr Skúlason, sem missti af leiknum gegn Króatíu, eru einu hefðbundnu byrjunarliðsmennirnir í kvöld. Ingvar Jónsson kemur í markið fyrir Hannes Þór Halldórsson og Kópavogsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Sverrir Ingi Ingason standa vaktina í hjarta varnarinnar fyrir þá Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson. Viðar Örn Kjartansson fær langþráð tækifæri í framlínunni og spilar þar ásamt Elíasi Má Ómarssyni en Arnór Smárason og Arnór Ingvi Traustason eru köntunum. Ólafur Ingi Skúlason og Rúnar Már Sigurjónsson leysa af á miðjunni. Ólafur Ingi ber fyrirliðabandið í dag. Leikurinn gegn Möltu er síðasti landsleikur ársins hjá strákunum okkar en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 17.50.Byrjunarlið Íslands (4-4-2): Ingvar Jónsson; Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason; Arnór Smárason, Ólafur Ingi Skúlason, Rúnar Már Sigurjónsson, Arnór Ingvi Traustason; Elías Már Ómarsson, Viðar Örn Kjartansson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Malta - Ísland 0-2 | Strákarnir gerðu það sem til þurfti á Möltu | Sjáðu mörkin Íslands vann 2-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik sem fram fór á Ta'Qali-vellinum í kvöld. 15. nóvember 2016 20:00 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, gerir tíu breytingar á byrjunarliðinu sem mætir Möltu í vináttuleik í kvöld frá liðinu sem hóf leik gegn Króatíu í Zagreb á laugardaginn. Birkir Már Sævarsson er eini leikmaðurinn sem byrjar í kvöld sem var einnig í byrjunarliðinu í tapleiknum gegn Króötum í Zagreb en hann og Ari Freyr Skúlason, sem missti af leiknum gegn Króatíu, eru einu hefðbundnu byrjunarliðsmennirnir í kvöld. Ingvar Jónsson kemur í markið fyrir Hannes Þór Halldórsson og Kópavogsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Sverrir Ingi Ingason standa vaktina í hjarta varnarinnar fyrir þá Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson. Viðar Örn Kjartansson fær langþráð tækifæri í framlínunni og spilar þar ásamt Elíasi Má Ómarssyni en Arnór Smárason og Arnór Ingvi Traustason eru köntunum. Ólafur Ingi Skúlason og Rúnar Már Sigurjónsson leysa af á miðjunni. Ólafur Ingi ber fyrirliðabandið í dag. Leikurinn gegn Möltu er síðasti landsleikur ársins hjá strákunum okkar en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 17.50.Byrjunarlið Íslands (4-4-2): Ingvar Jónsson; Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason; Arnór Smárason, Ólafur Ingi Skúlason, Rúnar Már Sigurjónsson, Arnór Ingvi Traustason; Elías Már Ómarsson, Viðar Örn Kjartansson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Malta - Ísland 0-2 | Strákarnir gerðu það sem til þurfti á Möltu | Sjáðu mörkin Íslands vann 2-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik sem fram fór á Ta'Qali-vellinum í kvöld. 15. nóvember 2016 20:00 Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
Umfjöllun: Malta - Ísland 0-2 | Strákarnir gerðu það sem til þurfti á Möltu | Sjáðu mörkin Íslands vann 2-0 sigur á Möltu í vináttulandsleik sem fram fór á Ta'Qali-vellinum í kvöld. 15. nóvember 2016 20:00