Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2016 13:37 Þingflokkurinn er sá stærsti á þingi en í honum eru 21 þingmaður. Vísir/Eyþór Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll eftir að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, fékk umboð til stjórnarmyndunar. Þingflokkurinn er sá stærsti á þingi en í honum eru 21 þingmaður. Þar á meðal mörg ný andlit sem aldrei hafa setið á þingi áður. Ber þar helst að nefna Áslaugu Örnu Sigurbjörsdóttur, ritara flokksins og Pál Magnússon, oddvita flokksins í Suðurkjördæmi. Bjarni sagði fyrr í dag að hann væri ekki búinn að útiloka neitt stjórnarmynstur. Hann myndi reyna að heyra í formönnum annarra flokka í dag til þess að sjá hvernig landið lægi. Líkt og komið hefur fram þýða úrslit kosninganna að ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn og þarf að lágmarki þrjá flokka til þess. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobs um ákvörðun Guðna: „Þetta kemur mér ekkert á óvart“ „Forsetinn hefur málefnaleg rök fyrir þessu,“ segir formaður VG. 2. nóvember 2016 12:07 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu 2. nóvember 2016 11:47 Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. 2. nóvember 2016 11:57 Þorgerður Katrín um ákvörðun Guðna: „Ég treysti forsetanum“ „Við förum ekki í stjórn nema málefnin ráði.“ 2. nóvember 2016 12:21 Birgitta um ákvörðun Guðna: „Frjálst að leyfa Bjarna að spreyta sig“ Kom henni ekki á óvart að Bjarni hafi fengið umboðið. 2. nóvember 2016 12:45 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Nýr þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll eftir að Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, fékk umboð til stjórnarmyndunar. Þingflokkurinn er sá stærsti á þingi en í honum eru 21 þingmaður. Þar á meðal mörg ný andlit sem aldrei hafa setið á þingi áður. Ber þar helst að nefna Áslaugu Örnu Sigurbjörsdóttur, ritara flokksins og Pál Magnússon, oddvita flokksins í Suðurkjördæmi. Bjarni sagði fyrr í dag að hann væri ekki búinn að útiloka neitt stjórnarmynstur. Hann myndi reyna að heyra í formönnum annarra flokka í dag til þess að sjá hvernig landið lægi. Líkt og komið hefur fram þýða úrslit kosninganna að ekki er hægt að mynda tveggja flokka stjórn og þarf að lágmarki þrjá flokka til þess.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobs um ákvörðun Guðna: „Þetta kemur mér ekkert á óvart“ „Forsetinn hefur málefnaleg rök fyrir þessu,“ segir formaður VG. 2. nóvember 2016 12:07 Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23 Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu 2. nóvember 2016 11:47 Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. 2. nóvember 2016 11:57 Þorgerður Katrín um ákvörðun Guðna: „Ég treysti forsetanum“ „Við förum ekki í stjórn nema málefnin ráði.“ 2. nóvember 2016 12:21 Birgitta um ákvörðun Guðna: „Frjálst að leyfa Bjarna að spreyta sig“ Kom henni ekki á óvart að Bjarni hafi fengið umboðið. 2. nóvember 2016 12:45 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Sjá meira
Katrín Jakobs um ákvörðun Guðna: „Þetta kemur mér ekkert á óvart“ „Forsetinn hefur málefnaleg rök fyrir þessu,“ segir formaður VG. 2. nóvember 2016 12:07
Bjarni Benediktsson fær umboðið Bjarni Benediktsson þarf að skila skýrslu í byrjun næstu viku. 2. nóvember 2016 11:23
Bjarni um nýtt stjórnarmynstur: „Ég er ekki með neina fyrirframgefna niðurstöðu“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við fjölmiðla eftir að Guðni Th. Jóhannesson, forseti, veitti honum umboð til stjórnarmyndunar á Bessastöðum fyrir stundu 2. nóvember 2016 11:47
Óttarr Proppé: Ekkert augljóst í stöðunni Flókin staða, segir formaður Bjartrar framtíðar. 2. nóvember 2016 11:57
Þorgerður Katrín um ákvörðun Guðna: „Ég treysti forsetanum“ „Við förum ekki í stjórn nema málefnin ráði.“ 2. nóvember 2016 12:21
Birgitta um ákvörðun Guðna: „Frjálst að leyfa Bjarna að spreyta sig“ Kom henni ekki á óvart að Bjarni hafi fengið umboðið. 2. nóvember 2016 12:45