Baghdadi hvetur til sjálfsvígsárása Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2016 08:20 Ef þarna er í raun og veru um al-Bagdadi að ræða, er það í fyrsta sinn síðan á síðasta ári sem til hann heyrist. Vísir/AFP Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS-samtakanna, hvetur sína menn í Mosúl til dáða og segist sannfærður um sigur í baráttunni um borgina sem nú stendur sem hæst. Áróðursdeild ISIS sendi í morgun frá sér hljóðupptöku sem sögð er innihalda hvatningarorð frá Baghdadi þar sem hann talar til þeirra stríðsmanna sinna sem hafa komið sér fyrir í stórborginni Mósul þar sem þeir berjast nú við írakskar öryggissveitir og hersveitir Kúrda. Talið er að um fimm þúsund vígamenn ISIS séu í borginni og segir al-Baghdadi að það sé þúsund sinnum betra að berjast til síðasta blóðdropa í stað þess að flýja í skömm. Ef þarna er í raun og veru um al-Bagdadi að ræða, er það í fyrsta sinn síðan á síðasta ári sem til hann heyrist. Á upptökunni má heyra Baghdadi hvetja stuðningsmenn ISIS í öðrum löndum til að framkvæma sjálfsvígsárásir, valda eyðileggingu og láta blóð vantrúaðra flæða. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraka hvetur ISIS-liða í Mosúl til að gefast upp Haider al-Abadi kom fram í sjónvarpsávarpi í nótt þar sem hann sagði liðsmenn ISIS aðeins eiga tvo kosti í stöðunni, annað hvort gefast þeir upp nú þegar, eða þeir deyja. 1. nóvember 2016 10:01 Íraksher kominn inn í úthverfi Mosúlborgar Tugir þúsunda hafa flúið frá nágrannabyggðum Mosúl síðan sóknin hófst fyrir rúmri viku. Bandaríkjaher sagður hafa orðið átta manna fjölskyldu að bana með loftárás á heimili hennar. Á meðal þeirra sem fórust voru átta börn. 2. nóvember 2016 07:00 Amnesty sakar hersveitir í Írak um pyntingar Hersveitir, sem þó eru ekki hluti af írakska hernum, en leggja honum lið í sókninni gegn ISIS samtökunum í Mosul, eru grunaðar um pyntingar gegn mönnum og drengjum í nærliggjandi þorpum. 3. nóvember 2016 08:05 Vígamenn ISIS með þráhyggju gagnvart kynlífsþrælum og skeggi Skrár frá nágrenni Mosul sýna fram á að strangar reglur varðandi þræla og skeggvöxt. 1. nóvember 2016 23:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS-samtakanna, hvetur sína menn í Mosúl til dáða og segist sannfærður um sigur í baráttunni um borgina sem nú stendur sem hæst. Áróðursdeild ISIS sendi í morgun frá sér hljóðupptöku sem sögð er innihalda hvatningarorð frá Baghdadi þar sem hann talar til þeirra stríðsmanna sinna sem hafa komið sér fyrir í stórborginni Mósul þar sem þeir berjast nú við írakskar öryggissveitir og hersveitir Kúrda. Talið er að um fimm þúsund vígamenn ISIS séu í borginni og segir al-Baghdadi að það sé þúsund sinnum betra að berjast til síðasta blóðdropa í stað þess að flýja í skömm. Ef þarna er í raun og veru um al-Bagdadi að ræða, er það í fyrsta sinn síðan á síðasta ári sem til hann heyrist. Á upptökunni má heyra Baghdadi hvetja stuðningsmenn ISIS í öðrum löndum til að framkvæma sjálfsvígsárásir, valda eyðileggingu og láta blóð vantrúaðra flæða.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraka hvetur ISIS-liða í Mosúl til að gefast upp Haider al-Abadi kom fram í sjónvarpsávarpi í nótt þar sem hann sagði liðsmenn ISIS aðeins eiga tvo kosti í stöðunni, annað hvort gefast þeir upp nú þegar, eða þeir deyja. 1. nóvember 2016 10:01 Íraksher kominn inn í úthverfi Mosúlborgar Tugir þúsunda hafa flúið frá nágrannabyggðum Mosúl síðan sóknin hófst fyrir rúmri viku. Bandaríkjaher sagður hafa orðið átta manna fjölskyldu að bana með loftárás á heimili hennar. Á meðal þeirra sem fórust voru átta börn. 2. nóvember 2016 07:00 Amnesty sakar hersveitir í Írak um pyntingar Hersveitir, sem þó eru ekki hluti af írakska hernum, en leggja honum lið í sókninni gegn ISIS samtökunum í Mosul, eru grunaðar um pyntingar gegn mönnum og drengjum í nærliggjandi þorpum. 3. nóvember 2016 08:05 Vígamenn ISIS með þráhyggju gagnvart kynlífsþrælum og skeggi Skrár frá nágrenni Mosul sýna fram á að strangar reglur varðandi þræla og skeggvöxt. 1. nóvember 2016 23:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Forsætisráðherra Íraka hvetur ISIS-liða í Mosúl til að gefast upp Haider al-Abadi kom fram í sjónvarpsávarpi í nótt þar sem hann sagði liðsmenn ISIS aðeins eiga tvo kosti í stöðunni, annað hvort gefast þeir upp nú þegar, eða þeir deyja. 1. nóvember 2016 10:01
Íraksher kominn inn í úthverfi Mosúlborgar Tugir þúsunda hafa flúið frá nágrannabyggðum Mosúl síðan sóknin hófst fyrir rúmri viku. Bandaríkjaher sagður hafa orðið átta manna fjölskyldu að bana með loftárás á heimili hennar. Á meðal þeirra sem fórust voru átta börn. 2. nóvember 2016 07:00
Amnesty sakar hersveitir í Írak um pyntingar Hersveitir, sem þó eru ekki hluti af írakska hernum, en leggja honum lið í sókninni gegn ISIS samtökunum í Mosul, eru grunaðar um pyntingar gegn mönnum og drengjum í nærliggjandi þorpum. 3. nóvember 2016 08:05
Vígamenn ISIS með þráhyggju gagnvart kynlífsþrælum og skeggi Skrár frá nágrenni Mosul sýna fram á að strangar reglur varðandi þræla og skeggvöxt. 1. nóvember 2016 23:00