Átök hafin aftur í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2016 10:08 Vísir/AFP Fregnir hafa borist af hörðum bardögum í austurhluta Aleppo eftir að þriggja daga vopnahléi lauk þar í gærkvöldi. Rússar tilkynntu einhliða vopnahlé í síðustu viku svo hægt væri að flytja særða og veika á brott úr borginni og að íbúar gætu flúið. Rússar segja að vígamenn innan borgarinnar, sem er í haldi uppreisnarmanna að mestu, hafi komið í veg fyrir flótta borgara og að aðstoð hafi borist. Sameinuðu þjóðirnar segjast ekki hafa tekið að flytja neinn frá borginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi starfsmanna þeirra. Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta þúsund uppreisnarmenn séu í borginni auk um 900 vígamanna Nusra front, sem eru hryðjuverkasamtök með tengsl við al-Qaeda.Samkvæmt BBC segja uppreisnarmenn að þeir fáu sem hafi reynt að yfirgefa Aleppo hafi orðið fyrir stórskotaárás og hafi þurft að snúa við. Harðir bardagar hafa geisað í Aleppo frá árinu 2012 og hefur borginni verið skipt á milli stjórnarliða Bashar al-Assad og stuðningsmanna hans annars vegar og uppreisnarmanna hins vegar. Í byrjun september var síðustu birgðaleið uppreisnarmanna lokað og hefur umsátursástand ríkt síðan. Rússar og stjórnarher Sýrlands hafa staðið fyrir umfangsmiklum loftárásum á austurhluta borgarinnar, þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum, undanfarnar vikur og hafa fjölmargir almennir borgarar látið lífið. Þá hefur stjórnarherinn gert árás á borgina á jörðu niðri. Sameinuðu þjóðirnar sögðu á föstudaginn að loftárásirnar og umsátrið um Aleppo væru „glæpir“ og kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið myndi binda enda á ástandið. Mið-Austurlönd Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira
Fregnir hafa borist af hörðum bardögum í austurhluta Aleppo eftir að þriggja daga vopnahléi lauk þar í gærkvöldi. Rússar tilkynntu einhliða vopnahlé í síðustu viku svo hægt væri að flytja særða og veika á brott úr borginni og að íbúar gætu flúið. Rússar segja að vígamenn innan borgarinnar, sem er í haldi uppreisnarmanna að mestu, hafi komið í veg fyrir flótta borgara og að aðstoð hafi borist. Sameinuðu þjóðirnar segjast ekki hafa tekið að flytja neinn frá borginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi starfsmanna þeirra. Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta þúsund uppreisnarmenn séu í borginni auk um 900 vígamanna Nusra front, sem eru hryðjuverkasamtök með tengsl við al-Qaeda.Samkvæmt BBC segja uppreisnarmenn að þeir fáu sem hafi reynt að yfirgefa Aleppo hafi orðið fyrir stórskotaárás og hafi þurft að snúa við. Harðir bardagar hafa geisað í Aleppo frá árinu 2012 og hefur borginni verið skipt á milli stjórnarliða Bashar al-Assad og stuðningsmanna hans annars vegar og uppreisnarmanna hins vegar. Í byrjun september var síðustu birgðaleið uppreisnarmanna lokað og hefur umsátursástand ríkt síðan. Rússar og stjórnarher Sýrlands hafa staðið fyrir umfangsmiklum loftárásum á austurhluta borgarinnar, þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum, undanfarnar vikur og hafa fjölmargir almennir borgarar látið lífið. Þá hefur stjórnarherinn gert árás á borgina á jörðu niðri. Sameinuðu þjóðirnar sögðu á föstudaginn að loftárásirnar og umsátrið um Aleppo væru „glæpir“ og kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið myndi binda enda á ástandið.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira