Krakkarnir sprengja krúttskalann: „Eiginlega allir í fjölskyldunni ætla að kjósa píratana, nema mamma“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2016 12:57 Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Nemendurnir útskýrðu fyrir fréttamanni af hverju verið væri að kjósa í dag. Verið væri að velja fólk til að stjórna landinu. Þegar spurt var hver ætti að stjórna voru svörin ólík og stórskemmtileg. Svaraði einn að Andrés væri best fallinn til að stjórna landinu en algjör óvissa ríkir um hver sá Andrés er. Annar benti á Katrínu Jakobsdóttur. „Af því hún er systir pabba míns!“ Fleiri tengdust fólki í framboði, kannski ekki svo mikil tilviljun í ljósi þess að á 1400 manns eru að bjóða fram krafta sína á hinu háa Alþingi. Einum nemanda líst best á pírata. „Því systir mín segir að þeir séu mjög góðir, og hún er 21 árs, og pabbi ætlar líka að kjósa þá,“ sagði Jóhanna Katrín. Reyndar vildu allir í fjölskyldu Jóhönnu kjósa pírata, nema mamma. Tristan líst vel á vinstri græna. „Því mömmu líst vel á þá, og líka frænku minni. Og líka pabba.“ Einn nemandinn var svo ekkert að flækja hlutina og taldi Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, vel til þess fallinn að taka við stjórn landsins. Kosningar 2016 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira
Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera. Nemendurnir útskýrðu fyrir fréttamanni af hverju verið væri að kjósa í dag. Verið væri að velja fólk til að stjórna landinu. Þegar spurt var hver ætti að stjórna voru svörin ólík og stórskemmtileg. Svaraði einn að Andrés væri best fallinn til að stjórna landinu en algjör óvissa ríkir um hver sá Andrés er. Annar benti á Katrínu Jakobsdóttur. „Af því hún er systir pabba míns!“ Fleiri tengdust fólki í framboði, kannski ekki svo mikil tilviljun í ljósi þess að á 1400 manns eru að bjóða fram krafta sína á hinu háa Alþingi. Einum nemanda líst best á pírata. „Því systir mín segir að þeir séu mjög góðir, og hún er 21 árs, og pabbi ætlar líka að kjósa þá,“ sagði Jóhanna Katrín. Reyndar vildu allir í fjölskyldu Jóhönnu kjósa pírata, nema mamma. Tristan líst vel á vinstri græna. „Því mömmu líst vel á þá, og líka frænku minni. Og líka pabba.“ Einn nemandinn var svo ekkert að flækja hlutina og taldi Erlu Björgu Gunnarsdóttur, fréttamann Stöðvar 2, vel til þess fallinn að taka við stjórn landsins.
Kosningar 2016 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira