Miklar loftárásir í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 14:38 Frá Aleppo. Vísir/AFP Rússar gerðu miklar loftárásir á austurhluta Aleppo í dag þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum. Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. Þá létust minnst fimm börn þegar uppreisnarmenn skutu á skóla í suðurhluta Sýrlands. Stjórnarher Sýrlands tilkynnti, eftir að vopnahlé var afnumið í síðasta mánuði, áætlanir sínar um að reka uppreisnarmenn frá borginni. Harðar árásir hafa verið gerðar á hana síðan þá og hafa fjölmargir borgarar látið lífið. Frakkar lögðu í gær fram ályktun í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um að loftárásir á borgina yrðu stöðvaðar en Rússar beittu neitunarvaldi sínu. Nú hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, hætt við fyrirhugaða ferð sína til Frakklands.Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði árásirnar á Aleppo vera stríðsglæp á sunnudaginn. Blaðamaður AFP sá byggingu sem gjöreyðilagðist í loftárás í borginni. Þar voru Hvítu hjálmarnir svokölluðu að störfum og drógu þeir lík tveggja barna úr rústum hússins. Hermenn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa sótt fram í austurhluta borgarinnar. Minnst 290 manns, að mestu borgarar, hafa látið lífið frá því að sókn þeirra hófst. Mið-Austurlönd Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Rússar gerðu miklar loftárásir á austurhluta Aleppo í dag þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum. Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. Þá létust minnst fimm börn þegar uppreisnarmenn skutu á skóla í suðurhluta Sýrlands. Stjórnarher Sýrlands tilkynnti, eftir að vopnahlé var afnumið í síðasta mánuði, áætlanir sínar um að reka uppreisnarmenn frá borginni. Harðar árásir hafa verið gerðar á hana síðan þá og hafa fjölmargir borgarar látið lífið. Frakkar lögðu í gær fram ályktun í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um að loftárásir á borgina yrðu stöðvaðar en Rússar beittu neitunarvaldi sínu. Nú hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, hætt við fyrirhugaða ferð sína til Frakklands.Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði árásirnar á Aleppo vera stríðsglæp á sunnudaginn. Blaðamaður AFP sá byggingu sem gjöreyðilagðist í loftárás í borginni. Þar voru Hvítu hjálmarnir svokölluðu að störfum og drógu þeir lík tveggja barna úr rústum hússins. Hermenn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa sótt fram í austurhluta borgarinnar. Minnst 290 manns, að mestu borgarar, hafa látið lífið frá því að sókn þeirra hófst.
Mið-Austurlönd Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira