Miklar loftárásir í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 14:38 Frá Aleppo. Vísir/AFP Rússar gerðu miklar loftárásir á austurhluta Aleppo í dag þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum. Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. Þá létust minnst fimm börn þegar uppreisnarmenn skutu á skóla í suðurhluta Sýrlands. Stjórnarher Sýrlands tilkynnti, eftir að vopnahlé var afnumið í síðasta mánuði, áætlanir sínar um að reka uppreisnarmenn frá borginni. Harðar árásir hafa verið gerðar á hana síðan þá og hafa fjölmargir borgarar látið lífið. Frakkar lögðu í gær fram ályktun í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um að loftárásir á borgina yrðu stöðvaðar en Rússar beittu neitunarvaldi sínu. Nú hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, hætt við fyrirhugaða ferð sína til Frakklands.Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði árásirnar á Aleppo vera stríðsglæp á sunnudaginn. Blaðamaður AFP sá byggingu sem gjöreyðilagðist í loftárás í borginni. Þar voru Hvítu hjálmarnir svokölluðu að störfum og drógu þeir lík tveggja barna úr rústum hússins. Hermenn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa sótt fram í austurhluta borgarinnar. Minnst 290 manns, að mestu borgarar, hafa látið lífið frá því að sókn þeirra hófst. Mið-Austurlönd Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Rússar gerðu miklar loftárásir á austurhluta Aleppo í dag þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum. Tólf borgarar eru sagðir hafa fallið og íbúðarhúsnæði urðu fyrir miklum skemmdum. Þá létust minnst fimm börn þegar uppreisnarmenn skutu á skóla í suðurhluta Sýrlands. Stjórnarher Sýrlands tilkynnti, eftir að vopnahlé var afnumið í síðasta mánuði, áætlanir sínar um að reka uppreisnarmenn frá borginni. Harðar árásir hafa verið gerðar á hana síðan þá og hafa fjölmargir borgarar látið lífið. Frakkar lögðu í gær fram ályktun í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um að loftárásir á borgina yrðu stöðvaðar en Rússar beittu neitunarvaldi sínu. Nú hefur Vladimir Putin, forseti Rússlands, hætt við fyrirhugaða ferð sína til Frakklands.Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði árásirnar á Aleppo vera stríðsglæp á sunnudaginn. Blaðamaður AFP sá byggingu sem gjöreyðilagðist í loftárás í borginni. Þar voru Hvítu hjálmarnir svokölluðu að störfum og drógu þeir lík tveggja barna úr rústum hússins. Hermenn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, hafa sótt fram í austurhluta borgarinnar. Minnst 290 manns, að mestu borgarar, hafa látið lífið frá því að sókn þeirra hófst.
Mið-Austurlönd Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira