Þokast í átt að samkomulagi um þinglok Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2016 23:09 Ráðherrar við eldhúsdagsumræður á Alþingi í liðinni viku. vísir/eyþór Fundi leiðtoga stjórnarandstöðunnar með þeim Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra lauk núna á ellefta tímanum. Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata segir fundinn í kvöld hafa verið gagnlegri en til að mynda fundurinn sem stjórnarandstaðan var boðuð á í gær. „Þetta er að þokast í rétta átt og við gerum ráð fyrir að ná samkomulagi um þinglok á morgun,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún vill ekki tjá sig að öðru leyti um fundinn en kveðst þó aðspurð ætla að ekki sé raunhæft að ljúka þingi í þessari viku heldur muni þingstörfin eitthvað teygja sig fram í næstu viku. Engin starfsáætlun er í gildi á Alþingi en á mánudaginn í síðustu viku fóru fram eldhúsdagsumræður sem jafnan marka þinglok enda átti þingi að ljúka fimmtudaginn 29. september. Það stendur þó enn og hefur stjórnarandstaðan ítrekað kallað eftir lista frá ríkisstjórninni yfir þau mál sem stjórnarflokkarnir vilja klára áður en þingi lýkur. Á fundi með stjórnarandstöðunni í gær lögðu þeir Sigurður og Bjarni fram lista yfir sextán mál sem ríkisstjórnin vill ljúka. Hvort að eitthvað hafi fækkað á þeim lista í kvöld liggur ekki fyrir en á meðal umdeildra mála ríkisstjórnarinnar eru LÍN-frumvarpið og frumvarp um lagningu raflína til Bakka. Alþingi Tengdar fréttir Erfitt að fá leiðtoga stjórnarflokkanna til að gera upp hug sinn Enn óljóst hvaða mál verða afgreidd fyrir þinglok en mörg mála stjórnarinnar kalla á langar umræður. 5. október 2016 19:03 Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. 5. október 2016 07:00 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Fundi leiðtoga stjórnarandstöðunnar með þeim Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra lauk núna á ellefta tímanum. Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata segir fundinn í kvöld hafa verið gagnlegri en til að mynda fundurinn sem stjórnarandstaðan var boðuð á í gær. „Þetta er að þokast í rétta átt og við gerum ráð fyrir að ná samkomulagi um þinglok á morgun,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún vill ekki tjá sig að öðru leyti um fundinn en kveðst þó aðspurð ætla að ekki sé raunhæft að ljúka þingi í þessari viku heldur muni þingstörfin eitthvað teygja sig fram í næstu viku. Engin starfsáætlun er í gildi á Alþingi en á mánudaginn í síðustu viku fóru fram eldhúsdagsumræður sem jafnan marka þinglok enda átti þingi að ljúka fimmtudaginn 29. september. Það stendur þó enn og hefur stjórnarandstaðan ítrekað kallað eftir lista frá ríkisstjórninni yfir þau mál sem stjórnarflokkarnir vilja klára áður en þingi lýkur. Á fundi með stjórnarandstöðunni í gær lögðu þeir Sigurður og Bjarni fram lista yfir sextán mál sem ríkisstjórnin vill ljúka. Hvort að eitthvað hafi fækkað á þeim lista í kvöld liggur ekki fyrir en á meðal umdeildra mála ríkisstjórnarinnar eru LÍN-frumvarpið og frumvarp um lagningu raflína til Bakka.
Alþingi Tengdar fréttir Erfitt að fá leiðtoga stjórnarflokkanna til að gera upp hug sinn Enn óljóst hvaða mál verða afgreidd fyrir þinglok en mörg mála stjórnarinnar kalla á langar umræður. 5. október 2016 19:03 Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. 5. október 2016 07:00 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Erfitt að fá leiðtoga stjórnarflokkanna til að gera upp hug sinn Enn óljóst hvaða mál verða afgreidd fyrir þinglok en mörg mála stjórnarinnar kalla á langar umræður. 5. október 2016 19:03
Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. 5. október 2016 07:00