Framsóknarstimpillinn hvarf úr sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2016 20:44 Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins vonar eflaust að flokkurinn hafi ekki orðið af neinum atkvæðum vegna horfna stimpilsins í Köben. vísir/anton brink Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn. „Hann bara hvarf,“ segir Urður í samtali við Vísi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir þingkosningarnar sem fara fram þann 29. október næstkomandi hófst 22. september síðastliðinn. Urður segir við að þegar það uppgötvaðist að stimpill Framsóknar væri horfinn hafi stimplar annarra stjórnmálaflokka verið fjarlægðir og kjósendur sem hafi komið í dag hafi því fengið kjörseðil þar sem þeir þurftu að skrifa listabókstafinn með penna. Aðspurð segir Urður að nýr stimpill komi væntanlega til Kaupmannahafnar strax á morgun. Hvort að einhver hafi stolið stimpli Framsóknar er ekki gott að segja þó það megi ef til vill teljast líklegra en það að einhver hafi tekið hann í misgripum í kjörklefanum. Þá er ólíklegt að það komi einhvern tímann í ljós hvernig stimpillinn hvarf þar sem það eru auðvitað engar eftirlitsmyndavélar í kjörklefanum.Mbl.is greindi fyrst frá málinu. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira
Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn. „Hann bara hvarf,“ segir Urður í samtali við Vísi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir þingkosningarnar sem fara fram þann 29. október næstkomandi hófst 22. september síðastliðinn. Urður segir við að þegar það uppgötvaðist að stimpill Framsóknar væri horfinn hafi stimplar annarra stjórnmálaflokka verið fjarlægðir og kjósendur sem hafi komið í dag hafi því fengið kjörseðil þar sem þeir þurftu að skrifa listabókstafinn með penna. Aðspurð segir Urður að nýr stimpill komi væntanlega til Kaupmannahafnar strax á morgun. Hvort að einhver hafi stolið stimpli Framsóknar er ekki gott að segja þó það megi ef til vill teljast líklegra en það að einhver hafi tekið hann í misgripum í kjörklefanum. Þá er ólíklegt að það komi einhvern tímann í ljós hvernig stimpillinn hvarf þar sem það eru auðvitað engar eftirlitsmyndavélar í kjörklefanum.Mbl.is greindi fyrst frá málinu.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Sjá meira
Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41