John Oliver segir Trump trompa Hillary í hneykslismálum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2016 10:07 John Oliver. Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók fyrir fjölda þeirra hneykslismála sem hafa verið bendluð við forsetaframbjóðendurna Hillary Clinton og Donald Trump í þætti sínum í gær. Þáttur Oliver hefur verið í nokkurra vikna fríi að undanförnu og sneri hann því tvíefldur til leiks. Þegar Oliver tók fyrir Hillary minntist hann á Benghazi, netþjóna Hillary og „svissnesku færslurnar“ sem hann sagði þó vera hugarburð einan, en að fjölmargir áhorfendur vissu ekkert um það. Þannig sé andrúmsloftið brenglað í aðdraganda kosninganna. Hann sagði Hillary þó margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem „auðugustu gyllinæð Ameríku“. Oliver sagði það hættulegt að hugsa sem svo að hneykslismál frambjóðendanna séu jafn mörg. „Siðferðisbrot stjórnmálamanna eru eins og rúsínur í smáköku – þær ættu ekki að vera þarna, þær bjóða við fólki – en flestir stjórnmálamenn eru með fáar rúsínur.“ Hann tók svo „rúsínusturtu“ til að sanna mál sitt um Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46 John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók fyrir fjölda þeirra hneykslismála sem hafa verið bendluð við forsetaframbjóðendurna Hillary Clinton og Donald Trump í þætti sínum í gær. Þáttur Oliver hefur verið í nokkurra vikna fríi að undanförnu og sneri hann því tvíefldur til leiks. Þegar Oliver tók fyrir Hillary minntist hann á Benghazi, netþjóna Hillary og „svissnesku færslurnar“ sem hann sagði þó vera hugarburð einan, en að fjölmargir áhorfendur vissu ekkert um það. Þannig sé andrúmsloftið brenglað í aðdraganda kosninganna. Hann sagði Hillary þó margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem „auðugustu gyllinæð Ameríku“. Oliver sagði það hættulegt að hugsa sem svo að hneykslismál frambjóðendanna séu jafn mörg. „Siðferðisbrot stjórnmálamanna eru eins og rúsínur í smáköku – þær ættu ekki að vera þarna, þær bjóða við fólki – en flestir stjórnmálamenn eru með fáar rúsínur.“ Hann tók svo „rúsínusturtu“ til að sanna mál sitt um Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46 John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46
John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47
John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein