Einar Andri: Óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild 7. september 2016 22:00 Flautað verður til leiks í Olís-deild karla annað kvöld, en Haukum var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Hart verður barist í vetur og mörg lið hafa styrkt sig mikið. „Deildin er gríðarlega sterk. Það eru engar smá kanónur komnar heim úr atvinnumennsku og öll lið hafa styrkt sig," sagði Einar Jónsson, þjálfari nýliða Stjörnunnar. „Okkur er spáð sjötta sæti, enda búnir að styrkja okkur mikið og það sýnir sig að þetta er hörku erfið deild. Það verður gaman að fylgjast með Haukunum í Evrópukeppninni og vona ég að þeir fari langt." Álagið á leikmannahópana getur verið mikið. Leikin er þreföld umferð sem gera 27 leiki, auk bikarkeppni og Evrópukeppni hjá Haukunum. „Við spiluðum 51 keppnisleik í fyrra og það er mikið álag, þess vegna erum við með breiðan og góðan hóp. Það á mikið eftir að gerast og meiðsli munu setja strik í reikninginn," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Mikið hefur verið rætt og ritað um form leikmanna hér heima, en Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að langmestur hluti leikmanna sé í góðu standi. „Langstærsti hlutinn er í mjög góðu standi, en það er alltaf einhver hluti sem geta gert betur. Við þjálfararnir og leikmenn þurfum bara að svara fyrir það," sagði Einar. „Ég held að það spili inní það sem ég sagði áðan að menn eru að sinna mörgum hlutum með þessu, en það er óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild á Íslandi." Allt innslagið Gaupa má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt við Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfara FH. Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Flautað verður til leiks í Olís-deild karla annað kvöld, en Haukum var spáð Íslandsmeistaratitlinum. Hart verður barist í vetur og mörg lið hafa styrkt sig mikið. „Deildin er gríðarlega sterk. Það eru engar smá kanónur komnar heim úr atvinnumennsku og öll lið hafa styrkt sig," sagði Einar Jónsson, þjálfari nýliða Stjörnunnar. „Okkur er spáð sjötta sæti, enda búnir að styrkja okkur mikið og það sýnir sig að þetta er hörku erfið deild. Það verður gaman að fylgjast með Haukunum í Evrópukeppninni og vona ég að þeir fari langt." Álagið á leikmannahópana getur verið mikið. Leikin er þreföld umferð sem gera 27 leiki, auk bikarkeppni og Evrópukeppni hjá Haukunum. „Við spiluðum 51 keppnisleik í fyrra og það er mikið álag, þess vegna erum við með breiðan og góðan hóp. Það á mikið eftir að gerast og meiðsli munu setja strik í reikninginn," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. Mikið hefur verið rætt og ritað um form leikmanna hér heima, en Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, segir að langmestur hluti leikmanna sé í góðu standi. „Langstærsti hlutinn er í mjög góðu standi, en það er alltaf einhver hluti sem geta gert betur. Við þjálfararnir og leikmenn þurfum bara að svara fyrir það," sagði Einar. „Ég held að það spili inní það sem ég sagði áðan að menn eru að sinna mörgum hlutum með þessu, en það er óásættanlegt að menn séu ekki í topp formi í efstu deild á Íslandi." Allt innslagið Gaupa má sjá hér að ofan þar sem einnig er rætt við Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfara FH.
Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni