Almennur einbeitingaskortur og spenningur meðal nemenda sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. september 2016 10:17 Ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fékk að fylgjast með uppsetningu sviðsins í Kórnum á dögunum. vísir/vilhelm Nemendur í Hörðuvallaskóla í Kópavogi fá forskot á sæluna í dag því unglingadeildin er sambyggð Kórnum, þar sem tónleikar Justins Bieber fara fram í kvöld, og hafa þeir heyrt vel í hljóðprufum poppstjörnunar. Ágúst Frímann Jakobsson, skólastjóri Hörðuvallaskóla, segir mikinn spenning ríkja í skólanum, sérstaklega þegar tónlistin tekur að óma. „Það heyrist sérstaklega vel í tónlistinni þegar krakkarnir eru í mat, enda er unglingadeildin bara alveg við Kórinn. Það er alveg titringur á liðinu og þau eiga svolítið erfitt með einbeitingu, bæði í dag og í gær, og það er fylgst vel með umferð út um gluggana,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir skólastarf fara fram með hefðbundnum hætti í dag. Þá segist hann ekki hafa orðið var við það að krakkar taki sér frí í skólanum vegna tónleikanna. „Það er bara vel mætt,“ segir hann.Þannig að skólastarf hefur almennt gengið vel í dag? „Já já. Við skulum segja það. Svona fyrir utan spenning og almennan einbeitingaskort,“ segir Ágúst Frímann. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Sjá meira
Nemendur í Hörðuvallaskóla í Kópavogi fá forskot á sæluna í dag því unglingadeildin er sambyggð Kórnum, þar sem tónleikar Justins Bieber fara fram í kvöld, og hafa þeir heyrt vel í hljóðprufum poppstjörnunar. Ágúst Frímann Jakobsson, skólastjóri Hörðuvallaskóla, segir mikinn spenning ríkja í skólanum, sérstaklega þegar tónlistin tekur að óma. „Það heyrist sérstaklega vel í tónlistinni þegar krakkarnir eru í mat, enda er unglingadeildin bara alveg við Kórinn. Það er alveg titringur á liðinu og þau eiga svolítið erfitt með einbeitingu, bæði í dag og í gær, og það er fylgst vel með umferð út um gluggana,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir skólastarf fara fram með hefðbundnum hætti í dag. Þá segist hann ekki hafa orðið var við það að krakkar taki sér frí í skólanum vegna tónleikanna. „Það er bara vel mætt,“ segir hann.Þannig að skólastarf hefur almennt gengið vel í dag? „Já já. Við skulum segja það. Svona fyrir utan spenning og almennan einbeitingaskort,“ segir Ágúst Frímann.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Sjá meira
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02