Undirbjuggu árás í París á vegum ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2016 17:27 Auk kvennanna var einn karlmaður handtekinn í aðgerðum lögreglu í Frakklandi í gær. Vísir/AFP Yfirvöld í Frakklandi segjast hafa komið í veg fyrir hryðjuverkaárás Íslamska ríkisins í París. Þrjár konur sem voru handteknar í Frakklandi í gær höfðu lýst sig hliðhollar hryðjuverkasamtökunum. Þær voru handteknar eftir að gashylki og eldsneyti fannst í bíl í París. Við handtökuna í gær stakk ein kvennanna lögregluþjón með hnífi en hún var síðan skotin af öðrum lögregluþjóni. Konurnar eru 19, 23 og 39 ára gamlar. Auk þeirra var einn karlmaður handtekinn í gær.Francois Molins, saksóknari í París, segir að þær hafi tekið við skipunum frá Sýrlandi. Hann segir þetta til marks um það að samtökin hafi nú snúið sér að því að fá konur til að ganga til liðs við sig og gera árásir í Evrópu.Francois Hollande, forseti Frakklands, segir að þrátt fyrir að þær hafi verið handteknar séu aðrir sem gangi lausir. Hann segir Frakka þurfa að vera tilbúna til bregðast við öllum mögulegum árásum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni var yngsta konan kærasta Larossi Abballa, sem myrti franskt lögreglupar á heimili þeirra nærri París í júní. Eftir að hafa myrt manninn, sem var lögreglumaður, og konu hans, sem starfaði hjá lögregluembættinu, tók hann þriggja ára gamalt barn þeirra í gíslingu en lögreglan náði að bjarga barninu. Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi segjast hafa komið í veg fyrir hryðjuverkaárás Íslamska ríkisins í París. Þrjár konur sem voru handteknar í Frakklandi í gær höfðu lýst sig hliðhollar hryðjuverkasamtökunum. Þær voru handteknar eftir að gashylki og eldsneyti fannst í bíl í París. Við handtökuna í gær stakk ein kvennanna lögregluþjón með hnífi en hún var síðan skotin af öðrum lögregluþjóni. Konurnar eru 19, 23 og 39 ára gamlar. Auk þeirra var einn karlmaður handtekinn í gær.Francois Molins, saksóknari í París, segir að þær hafi tekið við skipunum frá Sýrlandi. Hann segir þetta til marks um það að samtökin hafi nú snúið sér að því að fá konur til að ganga til liðs við sig og gera árásir í Evrópu.Francois Hollande, forseti Frakklands, segir að þrátt fyrir að þær hafi verið handteknar séu aðrir sem gangi lausir. Hann segir Frakka þurfa að vera tilbúna til bregðast við öllum mögulegum árásum.Samkvæmt AFP fréttaveitunni var yngsta konan kærasta Larossi Abballa, sem myrti franskt lögreglupar á heimili þeirra nærri París í júní. Eftir að hafa myrt manninn, sem var lögreglumaður, og konu hans, sem starfaði hjá lögregluembættinu, tók hann þriggja ára gamalt barn þeirra í gíslingu en lögreglan náði að bjarga barninu.
Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira